Þórhildur Sunna Ævarsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Náttúruhamfaratrygging Íslands (lágmarksfjárhæð bóta)
  2. Starfsemi stjórnmálasamtaka (bein framlög frá lögaðilum)
  3. Þingsköp Alþingis (Lögrétta)

153. þing

  1. Þingsköp Alþingis (Lögrétta)

151. þing

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisleg friðhelgi)
  2. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum)
  3. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir)
  4. Nauðungarsala (frestun á nauðungarsölu)
  5. Skaðabótalög (gjafsókn)
  6. Skráning einstaklinga (sveitarfélag fyrsta lögheimilis)
  7. Útlendingar (aldursgreining)

150. þing

  1. Kosningar til Alþingis (kosningarréttur)
  2. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands
  3. Stjórnarskipunarlög
  4. Þingsköp Alþingis (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis)

149. þing

  1. Jafnréttissjóður Íslands

148. þing

  1. Aðgengi að stafrænum smiðjum
  2. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi)
  3. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu)
  4. Helgidagafriður
  5. Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining)
  6. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á miðlun fjölmiðils)
  7. Skil menningarverðmæta til annarra landa (frestir)
  8. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn)

146. þing

  1. Húsnæði Listaháskóla Íslands