Guðrún Hafsteinsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðför og nauðungarsala (miðlun og form gagna, notkun fjarfundabúnaðar, birtingar o.fl.) , 27. mars 2024
  2. Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl. (áhættumat o.fl.) , 27. mars 2024
  3. Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála, 29. nóvember 2023
  4. Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn) , 27. mars 2024
  5. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.) , 6. október 2023
  6. Lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu) , 14. febrúar 2024
  7. Lögræðislög (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.) , 27. mars 2024
  8. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.) , 9. febrúar 2024
  9. Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka) , 27. mars 2024
  10. Útlendingar (alþjóðleg vernd) , 20. febrúar 2024
  11. Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.) , 16. október 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Erfðalög og erfðafjárskattur (afhending fjármuna, skattleysi) , 31. mars 2023
  2. Skattar og gjöld (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna ökutækja o.fl.) , 14. desember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Skattar og gjöld (leiðrétting) , 20. janúar 2022
  2. Tekjuskattur (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.) , 13. júní 2022

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Almannatryggingar (eingreiðsla), 8. desember 2022
  2. Brottfall laga um orlof húsmæðra, 27. september 2022
  3. Félagafrelsi á vinnumarkaði, 11. október 2022
  4. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2, 16. september 2022
  5. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir), 19. september 2022
  6. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir), 23. nóvember 2022
  7. Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi), 15. september 2022
  8. Tekjuskattur (heimilishjálp), 29. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2, 8. desember 2021
  2. Sóttvarnalög (upplýsingagjöf til Alþingis), 20. janúar 2022
  3. Tekjuskattur (heimilishjálp), 14. desember 2021
  4. Tryggingagjald (afmörkuð undanþága fjölmiðla), 25. janúar 2022