Hannibal Valdimarsson: frumvörp

1. flutningsmaður

94. þing, 1973–1974

 1. Almannatryggingar, 12. desember 1973
 2. Happdrættislán ríkissjóðs til að fullgera Djúpveg, 5. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

 1. Aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa, 2. apríl 1973
 2. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, 27. mars 1973
 3. Ferðamál, 7. febrúar 1973
 4. Hafnalög, 13. nóvember 1972
 5. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 18. desember 1972
 6. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 2. apríl 1973
 7. Kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum, 21. mars 1973
 8. Orlof, 24. október 1972
 9. Siglingalög, 18. desember 1972
 10. Tekjustofnar sveitarfélaga, 30. mars 1973
 11. Vegalög, 18. desember 1972

92. þing, 1971–1972

 1. Aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa, 6. desember 1971
 2. Bjargráðasjóður, 13. apríl 1972
 3. Eftirlit með skipum, 10. apríl 1972
 4. Erfðafjárskattur, 12. október 1971
 5. Ferðamál, 22. nóvember 1971
 6. Fjörutíu stunda vinnuvika, 22. nóvember 1971
 7. Hafnalög, 28. apríl 1972
 8. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 17. apríl 1972
 9. Leigumálar og söluverð lóða og landa Reykjavíkurkaupstaðar, 13. desember 1971
 10. Orlof, 22. nóvember 1971
 11. Orlof húsmæðra, 26. apríl 1972
 12. Sameining Borgarfjarðarhrepps og Loðmundarfjarðarhrepps, 12. október 1971
 13. Tekjur sveitarfélaga, 12. október 1971
 14. Tekjustofnar sveitarfélaga, 13. desember 1971
 15. Vitagjald, 14. apríl 1972

91. þing, 1970–1971

 1. Almannatryggingar (br. 40/1963) , 23. nóvember 1970
 2. Félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna, 19. nóvember 1970
 3. Fjórðungsdeildir Landsspítala Íslands, 9. nóvember 1970
 4. Verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis, 11. nóvember 1970
 5. Vinnuvernd (greiðslu vinnulauna, uppsagnarfrest o.fl.) , 2. desember 1970

90. þing, 1969–1970

 1. Almannatryggingar, 19. mars 1970
 2. Félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna, 12. mars 1970
 3. Fjárhagsaðstoð ríkisins til að jafna aðstöðu barna og ungmenna til skólagöngu, 20. október 1969
 4. Orlof, 27. janúar 1970

89. þing, 1968–1969

 1. Félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna, 19. nóvember 1968
 2. Vinnuvernd, 21. október 1968

87. þing, 1966–1967

 1. Hafnargerðir og lendingarbætur, 2. mars 1967
 2. Stéttarsamband og Kjararannsóknarstofa bænda, 6. febrúar 1967
 3. Verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis, 9. febrúar 1967
 4. Vinnuvernd, 16. mars 1967

86. þing, 1965–1966

 1. Landsspítali Íslands, 25. október 1965
 2. Sala eyðijarðarinnar Hálshúsa í Reykjarfjarðarhreppi, 21. október 1965
 3. Sala varphólma og sellátra fyrir Ljótunnarstaðalandi í Strandasýslu, 2. apríl 1966
 4. Stéttarsamband bænda, 29. apríl 1966
 5. Vinnuvernd (greiðsla vinnulauna, uppsagnarfrestir o.fl.) , 13. desember 1965

85. þing, 1964–1965

 1. Landsspítali Íslands, 2. mars 1965
 2. Menntaskóli Vestfirðinga (á Ísafirði) , 3. nóvember 1964
 3. Verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis, 8. mars 1965
 4. Vinnuvernd o.fl. (greiðsla vinnulauna, uppsagnarfrestur) , 21. október 1964

84. þing, 1963–1964

 1. Húsnæðismálastofnun o.fl., 12. maí 1964
 2. Jarðgöng gegnum Breiðdalsheiði, 5. febrúar 1964
 3. Landsspítali Íslands, 17. mars 1964
 4. Menntaskóli Vestfirðinga, 11. febrúar 1964
 5. Vinnuvernd, 8. apríl 1964

83. þing, 1962–1963

 1. Jarðgöng gegnum Breiðadalsheiði, 21. mars 1963
 2. Kvikmyndastofnun ríkisins, 31. október 1962
 3. Menntaskóli Vestfirðinga á Ísafirði, 18. febrúar 1963
 4. Sjúkrahúsalög, 20. mars 1963
 5. Vestfjarðaskip, 18. febrúar 1963

82. þing, 1961–1962

 1. Vegalög, 12. október 1961

81. þing, 1960–1961

 1. Félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna, 15. nóvember 1960
 2. Menntaskóli Vestfirðinga (menntaskóli á Ísafirði) , 13. desember 1960
 3. Sömu laun kvenna og karla, 14. nóvember 1960

80. þing, 1959–1960

 1. Menntaskóli Vestfirðinga, 27. apríl 1960

78. þing, 1958–1959

 1. Aðstoð við vangefið fólk, 26. nóvember 1958
 2. Atvinnuleysistryggingar, 17. nóvember 1958
 3. Húsnæði fyrir félagsstarfssemi, 19. janúar 1959
 4. Skipulagslög, 27. nóvember 1958

77. þing, 1957–1958

 1. Farsóttarlög, 29. nóvember 1957
 2. Fasteignamat, 2. desember 1957
 3. Húsnæðismálastofnun, 26. febrúar 1958
 4. Lífeyrissjóður togarasjómanna, 13. maí 1958
 5. Réttur verkafólks, 19. desember 1957
 6. Útsvör, 28. október 1957
 7. Vátryggingarfélag fyrir fiskiskip, 19. febrúar 1958

76. þing, 1956–1957

 1. Afnot íbúðarhúsa í kaupstöðum, 10. október 1956
 2. Atvinnuleysistryggingar, 21. nóvember 1956
 3. Festing verðlags og kaupgjalds, 15. október 1956
 4. Heilsuvernd í skólum, 1. apríl 1957
 5. Heilsuverndarlög, 30. janúar 1957
 6. Húsnæðismálastjórn, 10. október 1956
 7. Húsnæðismálastofnun, 11. apríl 1957
 8. Orlof, 1. nóvember 1956
 9. Vísitala byggingarkostnaðar, 8. mars 1957

75. þing, 1955–1956

 1. Bifreiðalög, 8. nóvember 1955
 2. Fiskveiðalandhelgi Íslands, 14. október 1955
 3. Kaup og útgerð togara til atvinnuframkvæmda, 28. nóvember 1955
 4. Kvikmyndastofnun ríkisins, 14. nóvember 1955
 5. Olíueinkasala, 14. október 1955
 6. Orlof, 7. nóvember 1955
 7. Verkalýðsskóli, 31. október 1955

74. þing, 1954–1955

 1. Fiskveiðalandhelgi Íslands, 15. október 1954
 2. Gagnfræðanám, 27. október 1954
 3. Olíueinkasala, 29. október 1954
 4. Sömu laun kvenna og karla, 12. október 1954
 5. Togaraútgerð ríkisins, 25. október 1954

73. þing, 1953–1954

 1. Fiskveiðalandhelgi Íslands, 2. mars 1954
 2. Hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum, 5. október 1953
 3. Kvikmyndastofnun ríkisins, 9. apríl 1954
 4. Landsspítali Íslands, 6. október 1953
 5. Olíueinkasala, 4. nóvember 1953
 6. Orkuver Vestfjarða, 18. febrúar 1954
 7. Sömu laun kvenna og karla, 20. október 1953
 8. Togaraútgerð ríkisins, 28. október 1953

72. þing, 1952–1953

 1. Endurgreiðsla tolla og skatta af efni til skipa, 29. október 1952
 2. Togaraútgerð ríkisins, 18. nóvember 1952

71. þing, 1951–1952

 1. Forgangsréttur til embætta, 8. október 1951
 2. Skógræktardagur skólafólks, 6. nóvember 1951
 3. Togaraútgerð ríkisins, 2. nóvember 1951

70. þing, 1950–1951

 1. Togaraútgerð ríkisins, 13. desember 1950
 2. Tollskrá o.fl., 16. nóvember 1950

68. þing, 1948–1949

 1. Iðnskóli í sveit, 17. febrúar 1949
 2. Menntaskólar, 2. nóvember 1948
 3. Réttindi kvenna, 4. mars 1949

67. þing, 1947–1948

 1. Iðnskóli í sveit, 13. febrúar 1948
 2. Menntaskólar, 3. nóvember 1947

66. þing, 1946–1947

 1. Bifreiðasala innanlands, 12. maí 1947
 2. Kvikmyndastofnun ríkisins, 27. janúar 1947
 3. Menntaskólar, 8. apríl 1947
 4. Olíueinkasala, 11. febrúar 1947

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

 1. Eftirlaun starfsmanna stjórnmálaflokkanna, 24. janúar 1974
 2. Eyðing refa og minka, 24. apríl 1974
 3. Innflutningur og eldi sauðnauta, 27. mars 1974
 4. Kaupstaðarréttindi til handa Bolungarvíkurkauptúni, 29. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

 1. Neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey, 7. febrúar 1973

91. þing, 1970–1971

 1. Tollskrá (br. 1/1970), 2. febrúar 1971
 2. Verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf (br. 63/1969), 11. desember 1970

90. þing, 1969–1970

 1. Tekjustofnar sveitarfélaga, 10. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

 1. Kvennaskólinn í Reykjavík, 8. maí 1969
 2. Verslun með tilbúinn áburð, 11. desember 1968

88. þing, 1967–1968

 1. Búnaðarmálasjóður, 30. janúar 1968
 2. Kaup ríkissjóðs á hlutabréfum Áburðarverksmiðjunnar, 10. apríl 1968
 3. Sala Jórvíkur í Hjaltastaðahreppi, 8. apríl 1968
 4. Utanríkisráðuneyti Íslands, 7. nóvember 1967

87. þing, 1966–1967

 1. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 2. desember 1966

86. þing, 1965–1966

 1. Eignarnám lands í Flatey, 15. desember 1965

85. þing, 1964–1965

 1. Stofnlánadeild landbúnaðarins, 5. febrúar 1965
 2. Vestfjarðaskip, 26. október 1964

84. þing, 1963–1964

 1. Stjórnarskipunarlög, 17. febrúar 1964
 2. Stofnlánadeild landbúnaðarins, 25. nóvember 1963
 3. Vestfjarðaskip, 18. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

 1. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna o.fl., 6. mars 1963
 2. Lánsfé til húsnæðismála, 15. október 1962
 3. Stjórnarskipunarlög, 25. mars 1963

82. þing, 1961–1962

 1. Almannatryggingar, 12. október 1961
 2. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna, lamaðra og fatlaðra og Sjálfsbjargar, 3. apríl 1962
 3. Landsútsvör, 12. október 1961

81. þing, 1960–1961

 1. Almannatryggingar, 13. febrúar 1961
 2. Happdrætti Styrktarfélag vangefinna, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Sjálfsbjargar (skattfrelsi vinninga), 21. mars 1961
 3. Landsútsvör, 10. nóvember 1960
 4. Sementsverksmiðja, 2. desember 1960

80. þing, 1959–1960

 1. Verkfall opinberra starfsmanna, 29. apríl 1960

75. þing, 1955–1956

 1. Kaup og leigunám togara, 6. desember 1955
 2. Verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur, 11. október 1955

74. þing, 1954–1955

 1. Atvinnuleysistryggingar, 8. mars 1955
 2. Endurtrygging, 17. febrúar 1955
 3. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 28. mars 1955
 4. Jarðræktar og húsagerðarsamþykktir, 17. desember 1954
 5. Jarðræktarlög, 17. desember 1954
 6. Ættaróðal og erfðaábúð, 16. nóvember 1954

73. þing, 1953–1954

 1. Búnaðarbanki Íslands, 7. desember 1953
 2. Íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum, 15. október 1953
 3. Kornrækt, 5. apríl 1954
 4. Kosningar til Alþingis, 3. nóvember 1953
 5. Sveitarstjórnarkosningar, 3. nóvember 1953

72. þing, 1952–1953

 1. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 27. nóvember 1952
 2. Hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum, 3. október 1952
 3. Tekjuskattur og eignarskattur, 6. október 1952
 4. Verðlag, 3. október 1952

71. þing, 1951–1952

 1. Atvinnustofnun ríkisins, 25. október 1951
 2. Skipun prestakalla, 14. nóvember 1951
 3. Söluskattur, 14. nóvember 1951

70. þing, 1950–1951

 1. Orkuver og orkuveita (Dynjandisá), 23. nóvember 1950

68. þing, 1948–1949

 1. Vöruhappdrætti fyrir Samband íslenzkra berklasjúklinga, 31. janúar 1949

67. þing, 1947–1948

 1. Menningarsjóður, 20. mars 1948
 2. Sjúkrahús o.fl., 27. janúar 1948

66. þing, 1946–1947

 1. Brúargerðir, 20. mars 1947
 2. Fiskiðjuver á Ísafirði, 28. nóvember 1946
 3. Innflutningur og gjaldeyrismeðferð, 27. janúar 1947
 4. Ljósmæðralög, 25. nóvember 1946
 5. Skipulag og hýsing prestssetra, 1. nóvember 1946
 6. Sóknargjöld, 22. nóvember 1946
 7. Söngskóli þjóðkirkjunar, 6. maí 1947