Jóhanna Sigurðardóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Brottfall laga um opinberar eftirlitsreglur, 30. nóvember 2012
 2. Stjórnarráð Íslands (breyting ýmissa laga, flutningur verkefna) , 10. október 2012
 3. Upplýsingalög (heildarlög) , 9. október 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Stjórnarráð Íslands (breyting ýmissa laga, heiti ráðherra) , 24. nóvember 2011
 2. Upplýsingalög (heildarlög) , 30. nóvember 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands (breyting ýmissa laga) , 11. apríl 2011
 2. Stjórnarráð Íslands (breyting ýmissa laga vegna sameiningar ráðuneyta) , 29. nóvember 2010
 3. Stjórnarráð Íslands (heildarlög) , 11. apríl 2011
 4. Upplýsingalög (heildarlög) , 14. desember 2010
 5. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun þjóðfánans til markaðssetningar á íslenskri framleiðslu) , 17. febrúar 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.) , 27. apríl 2010
 2. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (heildarlög) , 23. október 2009
 3. Sanngirnisbætur (heildarlög) , 23. mars 2010
 4. Stjórnarráð Íslands (siðareglur) , 16. febrúar 2010
 5. Stjórnarráð Íslands (sameining ráðuneyta) , 9. júní 2010
 6. Stjórnlagaþing (heildarlög) , 4. nóvember 2009
 7. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun þjóðfánans til markaðssetningar á íslenskri framleiðslu) , 31. mars 2010

137. þing, 2009

 1. Breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins, 11. júní 2009
 2. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (upplýsingar um fjárframlög 2002-2006) , 16. júlí 2009
 3. Stjórnlagaþing (heildarlög) , 24. júlí 2009
 4. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög) , 22. júní 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Almannatryggingar (frítekjumark öryrkja) , 11. desember 2008
 2. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (hærri bætur vegna minnkaðs starfshlutfalls) , 4. nóvember 2008
 3. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl. (framlenging aðlögunartíma) , 26. nóvember 2008
 4. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga (greiðslujöfnunarvísitala) , 17. nóvember 2008
 5. Húsnæðismál (lengri lánstími skuldbreytingarlána vegna greiðsluerfiðleika) , 10. nóvember 2008
 6. Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar (heildarlög) , 19. desember 2008
 7. Seðlabanki Íslands (skipulag yfirstjórnar og peningastefnunefnd) , 4. febrúar 2009
 8. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur) , 4. mars 2009
 9. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (heildarlög) , 11. desember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum) , 1. apríl 2008
 2. Almannatryggingar (frítekjumark örorkulífeyrisþega) , 7. maí 2008
 3. Almannatryggingar og málefni aldraðra (bætt kjör aldraðra og öryrkja) , 19. febrúar 2008
 4. Atvinnuréttindi útlendinga o.fl. (tegundir atvinnuleyfa, EES-reglur o.fl.) , 17. janúar 2008
 5. Frístundabyggð (heildarlög) , 6. febrúar 2008
 6. Fæðingar- og foreldraorlof (viðmiðunartímabil launa o.fl.) , 11. febrúar 2008
 7. Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks (fjölgun greiðsludaga) , 1. nóvember 2007
 8. Greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna (tekjutengdar greiðslur, foreldrar utan vinnumarkaðar) , 14. nóvember 2007
 9. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (heildarlög) , 30. október 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun) , 25. janúar 2007
 2. Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna (framkvæmd laganna, réttur til greiðslna o.fl.) , 10. október 2006
 3. Ráðherraábyrgð (rangar upplýsingar á Alþingi) , 1. nóvember 2006
 4. Tekjuskattur (barnabætur) , 9. október 2006
 5. Tekjuskattur (skattfrjáls framlög úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga) , 10. október 2006
 6. Umferðarlög (hlífðarfatnaður bifhjólamanna) , 16. október 2006
 7. Vextir og verðtrygging (yfirdráttarlán, dráttarvextir) , 12. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Bensíngjald og olíugjald (tímabundin lækkun gjalds) , 6. október 2005
 2. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun) , 23. nóvember 2005
 3. Innheimtulög, 12. október 2005
 4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (stjórnir, starfskjör stjórnenda og starfsmenn við eignastýringu) , 6. febrúar 2006
 5. Tekjuskattur (skattfrjáls framlög úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga) , 11. apríl 2006
 6. Upplýsingalög (nefndir, ráð og stjórnir) , 11. október 2005
 7. Verðbréfaviðskipti (lágmarkseignarhaldstími, vernd smárra hluthafa o.fl.) , 23. febrúar 2006
 8. Vextir og verðtrygging (yfirdráttarlán, dráttarvextir) , 10. október 2005
 9. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Atvinnuleysistryggingar (desemberuppbót) , 12. október 2004
 2. Áfengislög (aldursmark) , 11. október 2004
 3. Gjald af áfengi og tóbaki (hlutdeild Forvarnasjóðs) , 9. nóvember 2004
 4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun) , 18. október 2004
 5. Húsnæðismál (matsverð fasteigna) , 27. janúar 2005
 6. Innheimtulög, 25. október 2004
 7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (stjórnir, starfsmenn við eignastýringu o.fl.) , 11. október 2004
 8. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur) , 9. desember 2004
 9. Upplýsingalög (nefndir, ráð og stjórnir) , 12. október 2004
 10. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 11. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Almenn hegningarlög (barnaklám á neti og í tölvupósti) , 13. október 2003
 2. Áfengislög (aldursmark) , 16. október 2003
 3. Gjald af áfengi og tóbaki (framlag til Forvarnasjóðs) , 16. október 2003
 4. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun) , 25. nóvember 2003
 5. Innheimtulög, 29. október 2003
 6. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (úrskurðir kærunefndar) , 4. nóvember 2003
 7. Meðlagsgreiðslur (breyting ýmissa laga) , 13. nóvember 2003
 8. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (stjórnir, starfsmenn við eignastýringu o.fl.) , 1. apríl 2004
 9. Stimpilgjald (heimildarbréf leiguhúsnæðis) , 3. febrúar 2004
 10. Tekjuskattur og eignarskattur (fjárhagsaðstoð sveitarfélags) , 7. október 2003
 11. Umboðsmaður barna (ársskýrsla) , 11. nóvember 2003
 12. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 8. október 2003
 13. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur) , 13. október 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Almannatryggingar (breytingar á bótagreiðslum) , 8. október 2002
 2. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 4. mars 2003
 3. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun) , 21. janúar 2003
 4. Húsnæðismál (matsverð fasteigna) , 23. október 2002
 5. Innheimtulög, 23. október 2002
 6. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (úrskurðir kærunefndar) , 4. október 2002
 7. Meðlagsgreiðslur (breyting ýmissa laga) , 15. október 2002
 8. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur) , 17. október 2002
 9. Tekjuskattur og eignarskattur (vextir og verðbætur af námslánum) , 14. október 2002
 10. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 17. október 2002
 11. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur) , 22. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

 1. Brunatryggingar (afskrift brunabótamats) , 8. október 2001
 2. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 18. október 2001
 3. Framkvæmd meðlagsgreiðslna (breyting ýmissa laga) , 23. janúar 2002
 4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun) , 18. október 2001
 5. Húsnæðismál (matsverð fasteigna) , 8. október 2001
 6. Skipan opinberra framkvæmda (eftirlit, Framkvæmdasýslan, samstarfsnefnd o.fl.) , 4. október 2001
 7. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur) , 29. janúar 2002
 8. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur) , 4. október 2001
 9. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 8. október 2001
 10. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur) , 3. apríl 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 28. mars 2001
 2. Húsaleigubætur (breyting ýmissa laga) , 2. nóvember 2000
 3. Meðferð opinberra mála (skýrslutaka af börnum) , 3. október 2000
 4. Ráðherraábyrgð (rangar upplýsingar á Alþingi) , 5. mars 2001
 5. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur) , 16. október 2000
 6. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur) , 31. október 2000
 7. Upplýsingalög (úrskurðarnefnd) , 20. febrúar 2001
 8. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 1. nóvember 2000
 9. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur) , 17. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Almannatryggingar (breytingar á bótagreiðslum) , 7. október 1999
 2. Breytingar á lagaákvæðum er varða húsaleigubætur (breyting ýmissa laga) , 5. október 1999
 3. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.) , 2. desember 1999
 4. Framkvæmd meðlagsgreiðslna (breyting ýmissa laga) , 4. apríl 2000
 5. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun) , 3. apríl 2000
 6. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 17. nóvember 1999
 7. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla) , 5. október 1999
 8. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur) , 4. október 1999
 9. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 12. október 1999
 10. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, 3. apríl 2000

124. þing, 1999

 1. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (hækkun bensíngjalds 1999) , 10. júní 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.) , 7. október 1998
 2. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun) , 14. október 1998
 3. Húsaleigubætur (breyting ýmissa laga) , 5. október 1998
 4. Málefni aldraðra (samtök aldraðra) , 5. nóvember 1998
 5. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 12. október 1998
 6. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla) , 12. október 1998
 7. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur) , 5. október 1998
 8. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur barna) , 11. nóvember 1998
 9. Virðisaukaskattur (veiðileyfi í ám og vötnum) , 6. október 1998
 10. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 14. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum) , 10. febrúar 1998
 2. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.) , 22. apríl 1998
 3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun) , 4. desember 1997
 4. Málefni aldraðra (samtök aldraðra) , 13. desember 1997
 5. Ráðherraábyrgð (rangar upplýsingar á Alþingi) , 13. október 1997
 6. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 8. október 1997
 7. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla) , 22. október 1997
 8. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaþing) , 6. apríl 1998
 9. Sveitarstjórnarlög (sameining sveitarfélaga) , 9. október 1997
 10. Tekjuskattur og eignarskattur (tannviðgerðir) , 9. október 1997
 11. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 7. október 1997
 12. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn) , 9. desember 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Erfðafjárskattur (niðurfelling hjá sambýlisfólki) , 3. apríl 1997
 2. Lögræðislög (sjálfræðisaldur) , 8. október 1996
 3. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 3. febrúar 1997
 4. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla) , 2. október 1996
 5. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur barna) , 19. desember 1996
 6. Tekjuskattur og eignarskattur (tannviðgerðir) , 4. apríl 1997
 7. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda) , 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Áfengislög (aldursmörk) , 9. nóvember 1995
 2. Lögræðislög (sjálfræðisaldur) , 10. apríl 1996
 3. Staðgreiðsla opinberra gjalda (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur) , 22. mars 1996
 4. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 17. nóvember 1995
 5. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla) , 14. mars 1996
 6. Tekjuskattur og eignarskattur (upplýsingar úr skattskrám) , 29. apríl 1996
 7. Virðisaukaskattur (trygging fyrir endurgreiðslu skatts) , 31. janúar 1996

119. þing, 1995

 1. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 22. maí 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum, 3. október 1994
 2. Staðgreiðsla opinberra gjalda (sektarfjárhæð) , 3. október 1994
 3. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaþing) , 15. nóvember 1994
 4. Stjórnlagaþing, 15. nóvember 1994
 5. Tekjuskattur og eignarskattur (meðferð skattsvikamála, sektarfjárhæð) , 3. október 1994
 6. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur barna og uppsafnaður persónuafsláttur) , 31. október 1994
 7. Tekjuskattur og eignarskattur (sameining og yfirtaka félaga) , 31. október 1994
 8. Virðisaukaskattur (sektarfjárhæð og tryggingar) , 3. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES, 29. mars 1994
 2. Atvinnuréttindi útlendinga (heildarlög) , 29. mars 1994
 3. Ákvörðun leigumála og söluverðs lóða og landa Reykjavíkurkaupstaðar (lögveðsréttur lóðarleigu) , 29. mars 1994
 4. Brunavarnir og brunamál (löggilding slökkviliðsmanna) , 14. desember 1993
 5. Fjöleignarhús (heildarlög) , 27. október 1993
 6. Hópuppsagnir (uppsögn ráðningarsamninga einstakra starfsmanna) , 29. mars 1994
 7. Húsaleigubætur, 29. mars 1994
 8. Húsaleigulög (heildarlög) , 27. október 1993
 9. Húsnæðisstofnun ríkisins (skyldusparnaður, lán til lögbýla og varsla sjóða) , 8. desember 1993
 10. Reynslusveitarfélög, 29. mars 1994
 11. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám aðstöðugjalds, útsvar, fasteignaskattur o.fl.) , 18. nóvember 1993
 12. Umboðsmaður barna, 10. febrúar 1994
 13. Vinnumiðlun (heildarlög) , 6. apríl 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES, 19. ágúst 1992
 2. Ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota (heildarlög) , 9. mars 1993
 3. Fjöleignarhús, 31. mars 1993
 4. Hópuppsagnir, 19. ágúst 1992
 5. Húsaleigulög (heildarlög) , 26. nóvember 1992
 6. Húsnæðisstofnun ríkisins (stjórnsýsluleg staða, skyldusparnaður o.fl.) , 2. desember 1992
 7. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur) , 14. október 1992
 8. Sáttastörf í vinnudeilum (launakjör ríkissáttasemjara) , 3. september 1992
 9. Sveitarstjórnarlög (sameining sveitarfélaga) , 31. mars 1993
 10. Tekjustofnar sveitarfélaga (aðstöðugjald) , 5. desember 1992
 11. Vinnumarkaðsmál, 19. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Brunavarnir og brunamál (heildarlög) , 6. desember 1991
 2. Húsaleigulög (heildarlög) , 1. apríl 1992
 3. Málefni fatlaðra (heildarlög) , 21. desember 1991
 4. Starfsmenntun í atvinnulífinu, 20. nóvember 1991
 5. Vatnsveitur sveitarfélaga (heildarlög) , 2. desember 1991

113. þing, 1990–1991

 1. Brunavarnir og brunamál (heildarlög) , 7. mars 1991
 2. Félagsþjónusta sveitarfélaga, 1. febrúar 1991
 3. Húsnæðisstofnun ríkisins (húsbréf) , 13. nóvember 1990
 4. Húsnæðisstofnun ríkisins (stimpilgjald) , 11. desember 1990
 5. Húsnæðisstofnun ríkisins (húsnæðissamvinnufélög og búseturréttur) , 13. desember 1990
 6. Húsnæðisstofnun ríkisins (húsnæðismálastjórn, umdæmisstjórnir o.fl.) , 19. febrúar 1991
 7. Húsnæðisstofnun ríkisins (lánveitingar Byggingasjóðs ríkisins) , 26. febrúar 1991
 8. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 24. október 1990
 9. Starfsmenntun í atvinnulífinu (starfsmenntasjóðir) , 27. febrúar 1991
 10. Tekjustofnar sveitarfélaga (Spölur hf.) , 7. mars 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Erfðafjárskattur (tvísköttunarsamningar) , 23. október 1989
 2. Félagsþjónusta sveitarfélaga, 24. apríl 1990
 3. Húsnæðisstofnun ríkisins (félagslegar íbúðir) , 13. mars 1990
 4. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (heildarlög) , 16. mars 1990
 5. Lögheimili (heildarlög) , 8. nóvember 1989
 6. Skipulags- og byggingarlög (heildarlög) , 22. desember 1989
 7. Starfsmenntun í atvinnulífinu, 10. apríl 1990
 8. Sveitarstjórnarlög (byggðaráð) , 16. mars 1990
 9. Sveitarstjórnarlög (tryggingar Lánasjóðs sveitarfélaga) , 2. maí 1990
 10. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignagjöld og aðstöðugjald) , 12. desember 1989
 11. Æskulýðsmál (heildarlög) , 10. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Félagsmálaskóli alþýðu, 10. apríl 1989
 2. Fjölskylduráðgjöf, 5. janúar 1989
 3. Húsnæðisstofnun ríkisins (sala eignarhluta í kaupleiguíbúð) , 29. nóvember 1988
 4. Húsnæðisstofnun ríkisins (húsbréfaviðskipti) , 15. mars 1989
 5. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (heildarlög) , 10. apríl 1989
 6. Niðurfelling laga vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála, 14. desember 1988
 7. Tekjustofnar sveitarfélaga (heildarlög) , 17. desember 1988
 8. Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga (breyting ýmissa laga) , 17. desember 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Brunavarnir og brunamál (brunavarnagjald) , 8. desember 1987
 2. Heimild fyrir Reykjavíkurborg að taka eignarnámi hluta Vatnsenda í Kópavogskaupstað, 11. apríl 1988
 3. Húsnæðisstofnun ríkisins (skerðing lána, vextir o.fl.) , 21. október 1987
 4. Húsnæðisstofnun ríkisins (kaupleiguíbúðir) , 23. febrúar 1988
 5. Húsnæðisstofnun ríkisins (vextir á skyldusparnaði) , 10. mars 1988
 6. Húsnæðisstofnun ríkisins (úrsögn úr byggingarsamvinnufélagi) , 11. apríl 1988
 7. Sveitarstjórnarlög (kaupstaðir og bæir) , 14. mars 1988
 8. Tekjustofnar sveitarfélaga, 24. mars 1988

109. þing, 1986–1987

 1. Almannatryggingar (ekkju- og ekkilsbætur) , 13. október 1986
 2. Almannatryggingar (heimilisuppbót) , 14. október 1986
 3. Atvinnuleysistryggingar (greiðslur með börnum) , 13. október 1986
 4. Barnalög (framlög vegna menntunar barns) , 13. október 1986
 5. Endurmat á störfum láglaunahópa, 16. október 1986
 6. Endurmenntun vegna tæknivæðingar í atvinnulífinu, 2. febrúar 1987
 7. Húsnæðissparnaðarreikningar (réttur félagsmanna í húsnæðissamvinnufélögum) , 4. febrúar 1987
 8. Sparisjóðir (reglur um lánveitingar) , 27. nóvember 1986
 9. Tekjuskattur og eignarskattur (launaskýrslur o.fl.) , 26. nóvember 1986
 10. Viðskiptabankar (reglur um lánveitingar o.fl.) , 27. nóvember 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Barnalög, 16. október 1985
 2. Endurmat á störfum láglaunahópa, 13. nóvember 1985
 3. Endurmenntun vegna tæknivæðingar, 22. október 1985
 4. Húsnæðissparnaðarreikningar, 15. október 1985
 5. Skipti á dánarbúum og félagsbúum, 21. október 1985
 6. Sparisjóðir, 10. febrúar 1986
 7. Tekjuskattur og eignarskattur, 29. október 1985
 8. Tekjuskattur og eignarskattur, 30. október 1985
 9. Útvarpslög, 10. apríl 1986
 10. Viðskiptabankar, 10. febrúar 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Almannatryggingar, 30. janúar 1985
 2. Bankaráð ríkisbankanna, 17. apríl 1985
 3. Barnalög, 12. október 1984
 4. Barnalög, 24. apríl 1985
 5. Endurmat á störfum láglaunahópa, 12. október 1984
 6. Endurmenntun vegna tæknivæðingar, 11. október 1984
 7. Skipti á dánarbúum, 29. apríl 1985
 8. Stjórn efnahagsmála, 31. janúar 1985
 9. Tekjuskattur og eignarskattur, 15. október 1984
 10. Tekjuskattur og eignarskattur, 17. október 1984

106. þing, 1983–1984

 1. Endurmat á störfum láglaunahópa, 12. október 1983
 2. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 15. nóvember 1983
 3. Tekjuskattur og eignarskattur, 17. október 1983
 4. Tekjuskattur og eignarskattur, 6. febrúar 1984
 5. Verðlag, 13. október 1983

105. þing, 1982–1983

 1. Almannatryggingar, 4. mars 1983
 2. Búnaðarbanki Íslands, 13. október 1982
 3. Landsbanki Íslands, 12. október 1982
 4. Seðlabanki Íslands, 13. október 1982
 5. Stjórn efnahagsmála, 14. október 1982
 6. Tekjuskattur og eignarskattur, 12. október 1982
 7. Tekjuskattur og eignarskattur, 21. október 1982
 8. Útvegsbanki Íslands, 13. október 1982
 9. Verðlag, 14. október 1982
 10. Verðlag (gjaldskrár og verðtaxtar) , 18. nóvember 1982

104. þing, 1981–1982

 1. Almannatryggingar, 13. október 1981
 2. Ríkisbókhald, 15. desember 1981
 3. Tekjuskattur og eignarskattur, 13. október 1981
 4. Verðlag, 13. október 1981

103. þing, 1980–1981

 1. Jafnrétti kvenna og karla, 17. mars 1981

102. þing, 1979–1980

 1. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 17. desember 1979
 2. Tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir, 13. mars 1980

101. þing, 1979

 1. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

 1. Almannatryggingar, 20. nóvember 1978
 2. Framkvæmdasjóður öryrkja, 19. október 1978
 3. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 16. nóvember 1978

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 31. október 2006
 2. Bótaréttur heimildarmanna (rof á þagnarskyldu), 6. nóvember 2006
 3. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 22. febrúar 2007
 4. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (eftirlaunagreiðslur fyrir 65 ára aldur), 6. nóvember 2006
 5. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni, 12. október 2006
 6. Fæðingar- og foreldraorlof (viðmiðunartímabil tekna o.fl.), 16. október 2006
 7. Íslenska táknmálið (heildarlög), 22. febrúar 2007
 8. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarréttur), 5. október 2006
 9. Mat á umhverfisáhrifum (útblástursheimildir), 9. október 2006
 10. Málefni aldraðra (fé úr Framkvæmdasjóði), 12. október 2006
 11. Rannsóknarnefndir (heildarlög), 3. nóvember 2006
 12. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og raforkulög (rannsóknar- og nýtingarleyfi), 4. október 2006
 13. Stimpilgjald (breyting ýmissa laga), 16. nóvember 2006
 14. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 16. október 2006
 15. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélaga), 10. október 2006
 16. Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra), 16. október 2006
 17. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra (breyting ýmissa laga), 6. nóvember 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 17. október 2005
 2. Barnalög (sameiginleg forsjá barns), 11. október 2005
 3. Bótaréttur heimildarmanna, 30. mars 2006
 4. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni, 22. nóvember 2005
 5. Fæðingar- og foreldraorlof (viðmiðunartímabil tekna o.fl.), 30. mars 2006
 6. Hlutafélög (opinber hlutafélög), 20. janúar 2006
 7. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (bann við launaleynd), 5. desember 2005
 8. Rannsóknarnefndir, 25. nóvember 2005
 9. Stimpilgjald (heimildarbréf leiguhúsnæðis), 13. október 2005
 10. Stimpilgjald (breyting ýmissa laga), 13. október 2005
 11. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 2. mars 2006
 12. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 11. október 2005
 13. Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra), 5. apríl 2006
 14. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smárra fjárfesta), 12. október 2005
 15. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra (breyting ýmissa laga), 30. mars 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Almannatryggingar (ellilífeyrir örorkulífeyrisþega), 3. febrúar 2005
 2. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 7. október 2004
 3. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 10. nóvember 2004
 4. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 4. október 2004
 5. Fjármálafyrirtæki (stofnfjáraukning í sparisjóði), 14. október 2004
 6. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 4. október 2004
 7. Hlutafélög (réttur smárra hluthafa), 4. október 2004
 8. Íslenska táknmálið, 8. nóvember 2004
 9. Lágmarkslaun, 11. nóvember 2004
 10. Stimpilgjald (breyting ýmissa laga), 6. október 2004
 11. Stimpilgjald (heimildarbréf leiguhúsnæðis, endurfjármögnun), 6. október 2004
 12. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 4. nóvember 2004
 13. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 27. janúar 2005
 14. Sveitarstjórnarlög, 6. október 2004
 15. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smárra fjárfesta), 4. október 2004
 16. Verðbréfaviðskipti (tilvísanir í greinanúmer laganna), 10. maí 2005
 17. Virðisaukaskattur (matvörur), 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Almenn hegningarlög (vændi), 6. október 2003
 2. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 3. febrúar 2004
 3. Bótaréttur höfunda og heimildarmanna, 7. október 2003
 4. Félagsleg aðstoð (umönnunargreiðslur), 14. október 2003
 5. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 12. desember 2003
 6. Hlutafélög (réttur smærri hluthafa), 2. mars 2004
 7. Íslenska táknmálið, 28. nóvember 2003
 8. Lyfjatjónstrygging, 28. október 2003
 9. Samkeppnislög (meðferð brota, verkaskipting o.fl.), 2. október 2003
 10. Seðlabanki Íslands (bankastjórar), 14. október 2003
 11. Stimpilgjald (breyting ýmissa laga), 29. mars 2004
 12. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélags), 3. október 2003
 13. Sveitarstjórnarlög (íbúaþing), 14. október 2003
 14. Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags), 2. október 2003
 15. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smærri fjárfesta), 2. mars 2004
 16. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl. (breyting ýmissa laga), 7. október 2003
 17. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (sölubann á rjúpu og hámarksveiði), 30. mars 2004
 18. Virðisaukaskattur (matvæli), 2. október 2003
 19. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (breytt kjördæmaskipan o.fl.), 16. október 2003
 20. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 11. desember 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Almannatryggingar (sálfræðiþjónusta), 8. október 2002
 2. Ábyrgðarmenn, 4. október 2002
 3. Félagsleg aðstoð (umönnunargreiðslur), 7. október 2002
 4. Grunnskólar (fulltrúar nemenda), 21. janúar 2003
 5. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 3. desember 2002
 6. Lágmarkslaun, 14. nóvember 2002
 7. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 8. október 2002
 8. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (viðmiðun lífeyris), 2. desember 2002
 9. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflaheimilda o.fl.), 4. október 2002
 10. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 23. október 2002
 11. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélags), 7. október 2002
 12. Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags), 8. október 2002
 13. Tekjuskattur og eignarskattur (íþróttastyrkir og heilsuvernd), 23. október 2002
 14. Tekjuskattur og eignarskattur (endurútgáfa), 6. mars 2003
 15. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 3. desember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Almannatryggingar (sálfræðiþjónusta), 4. október 2001
 2. Ábyrgðarmenn, 25. febrúar 2002
 3. Félagsleg aðstoð (umönnunargreiðslur), 2. október 2001
 4. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 18. febrúar 2002
 5. Kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara), 30. október 2001
 6. Lagaráð, 4. október 2001
 7. Lyfjatjónstrygging, 15. október 2001
 8. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 26. mars 2002
 9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (barnalífeyrir), 4. febrúar 2002
 10. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 2. október 2001
 11. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 15. nóvember 2001
 12. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélags), 19. nóvember 2001
 13. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga), 3. desember 2001
 14. Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags), 1. nóvember 2001
 15. Virðisaukaskattur og tryggingagjald (reikningshald í erlendum gjaldmiðli), 7. mars 2002
 16. Vopnalög (skoteldar), 8. október 2001
 17. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 18. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. október 2000
 2. Almannatryggingar (sálfræðiþjónusta), 20. nóvember 2000
 3. Ábyrgðarmenn, 30. október 2000
 4. Barnalög (talsmaður barns), 22. nóvember 2000
 5. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 22. nóvember 2000
 6. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 8. febrúar 2001
 7. Félagsleg aðstoð (umönnunarbætur), 20. nóvember 2000
 8. Grunnskólar (fulltrúar nemenda), 24. nóvember 2000
 9. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 18. október 2000
 10. Lagaráð, 10. október 2000
 11. Lágmarkslaun, 28. mars 2001
 12. Lyfjatjónstryggingar, 8. nóvember 2000
 13. Meðferð opinberra mála (starfsemi ákæruvaldsins), 26. febrúar 2001
 14. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (aldursmörk), 31. október 2000
 15. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 5. desember 2000
 16. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélaga), 17. október 2000
 17. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga), 17. október 2000
 18. Tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður hlutabréfa), 3. október 2000
 19. Tekjuskattur og eignarskattur (stofnverð hlutabréfa í sparisjóði), 17. maí 2001
 20. Vátryggingarsamningar (slysa- og sjúkratryggingar), 19. febrúar 2001
 21. Verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög (safnskráning), 15. desember 2000
 22. Vopnalög (skoteldar), 4. desember 2000
 23. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 18. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Almannatryggingar (sálfræðiþjónusta), 24. febrúar 2000
 2. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. apríl 2000
 3. Almenn hegningarlög (barnaklám), 18. nóvember 1999
 4. Ábyrgðarmenn, 3. apríl 2000
 5. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 14. febrúar 2000
 6. Barnalög (talsmaður barns í umgengnisdeilu), 24. febrúar 2000
 7. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 3. apríl 2000
 8. Eftirlit með fjármálastarfsemi (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.), 14. október 1999
 9. Félagsleg aðstoð (umönnunarbætur), 24. febrúar 2000
 10. Fjárreiður ríkisins (söluandvirði eigna), 4. nóvember 1999
 11. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 13. mars 2000
 12. Lágmarkslaun, 19. október 1999
 13. Mat á umhverfisáhrifum (undanþáguákvæði), 17. nóvember 1999
 14. Samkeppnislög (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.), 14. október 1999
 15. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeildar o.fl.), 3. apríl 2000
 16. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga), 3. apríl 2000
 17. Vaxtalög (regluheimildir), 20. mars 2000
 18. Vátryggingarsamningar (slysa- og sjúkratryggingar), 6. mars 2000
 19. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 13. mars 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Almannatryggingar (tekjur maka), 5. október 1998
 2. Landsvirkjun (eignarhlutur í fyrirtækjum), 5. mars 1999
 3. Lágmarkslaun, 10. febrúar 1999
 4. Miðlæg úrvinnsla heilsufarsupplýsinga, 13. október 1998
 5. Veiting ríkisborgararéttar, 5. mars 1999

122. þing, 1997–1998

 1. Ábyrgðarmenn, 3. desember 1997
 2. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1998
 3. Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót), 12. desember 1997
 4. Fæðingarorlof (breyting ýmissa laga), 13. nóvember 1997
 5. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 3. nóvember 1997
 6. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 31. mars 1998
 7. Lágmarkslaun, 2. desember 1997
 8. Nefnd til að rannsaka málefni tengd Landsbanka Íslands, 26. maí 1998
 9. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 21. apríl 1998
 10. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1998
 11. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 3. nóvember 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1997
 2. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 4. apríl 1997
 3. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla erlendis), 5. nóvember 1996
 4. Lágmarkslaun, 17. október 1996
 5. Skipan prestakalla og prófastsdæma, 23. apríl 1997
 6. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Einkaleyfi (viðbótarvottorð um vernd lyfja), 21. maí 1996
 2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 20. mars 1996
 3. Gjald af áfengi (forvarnasjóður), 22. desember 1995
 4. Staðgreiðsla skatts af vaxtatekjum, 21. mars 1996
 5. Stjórnarskipunarlög (kosning forseta), 20. nóvember 1995
 6. Tekjuskattur og eignarskattur (vaxtatekjur), 21. mars 1996

119. þing, 1995

 1. Greiðsluaðlögun, 12. júní 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána), 19. desember 1994

109. þing, 1986–1987

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir vegna skólanáms), 9. mars 1987
 2. Almannatryggingar (bifreiðakaup fatlaðra), 12. mars 1987
 3. Dagvistarheimili fyrir börn (uppeldisáætlun og fósturliðar), 23. október 1986
 4. Orkulög (umráðaréttur á háhitasvæðum), 20. janúar 1987
 5. Stjórnarskipunarlög (þingrof og bráðabirgðalög), 13. desember 1986
 6. Umboðsmaður barna, 13. október 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Almannatryggingar, 15. október 1985
 2. Dagvistarheimili fyrir börn, 28. febrúar 1986
 3. Húsnæðisstofnun ríkisins, 4. nóvember 1985
 4. Land í þjóðareign, 23. október 1985
 5. Orkulög, 23. október 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Almannatryggingar, 30. apríl 1985
 2. Húsnæðisstofnun ríkisins, 19. júní 1985
 3. Hækkun elli- og örorkulífeyris, 23. apríl 1985
 4. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 22. október 1984
 5. Land í þjóðareign, 18. október 1984
 6. Lögverndun á starfsheiti kennara, 24. október 1984
 7. Orkulög, 18. október 1984
 8. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests, 29. janúar 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Frestun byggingaframkvæmda við Seðlabanka Íslands, 16. nóvember 1983
 2. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 21. mars 1984
 3. Land í þjóðareign, 31. október 1983
 4. Orkulög, 31. október 1983
 5. Tekjustofnar sveitarfélaga, 18. október 1983

105. þing, 1982–1983

 1. Almannatryggingar, 18. október 1982
 2. Atvinnulýðræði, 14. október 1982
 3. Framkvæmdastofnun ríkisins, 2. mars 1983
 4. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 7. desember 1982
 5. Grunnskóli, 29. nóvember 1982
 6. Lán til íbúðabyggjenda, 7. desember 1982
 7. Stjórnarskipunarlög, 12. október 1982
 8. Tekjuskattur og eignarskattur, 27. október 1982
 9. Tekjuskattur og eignarskattur, 22. febrúar 1983
 10. Þingsköp Alþingis, 13. október 1982

104. þing, 1981–1982

 1. Barnalög, 8. mars 1982
 2. Byggðastefna, 16. nóvember 1981
 3. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 3. nóvember 1981
 4. Land í þjóðareign, 22. október 1981
 5. Tekjustofnar sveitarfélaga, 9. nóvember 1981

103. þing, 1980–1981

 1. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 14. apríl 1981
 2. Landsvirkjun (um breyting á l. 59/1965, um Landsvirkjun), 31. mars 1981
 3. Verðgildi íslensks gjaldmiðils, 26. nóvember 1980
 4. Þingsköp Alþingis, 8. desember 1980

102. þing, 1979–1980

 1. Atvinnuleysistryggingar, 3. maí 1980
 2. Lífeyrsjóður sjómanna, 28. janúar 1980

100. þing, 1978–1979

 1. Dómari og rannsóknardeild í skattamálum og bókhaldsmálum, 30. nóvember 1978
 2. Fjáröflun til vegagerðar, 6. desember 1978
 3. Hátekjuskattur, 26. apríl 1979
 4. Seðlabanki Íslands, 16. október 1978
 5. Stjórnarskipunarlög, 12. október 1978
 6. Stjórnarskipunarlög, 16. október 1978