Össur Skarphéðinsson: frumvörp

1. flutningsmaður

144. þing, 2014–2015

 1. Skipan ferðamála (ferðaþjónustureikningar) , 10. september 2014
 2. Virðisaukaskattur (endurbygging og viðhald kirkna) , 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Skipan ferðamála (ferðaþjónustureikningar) , 1. apríl 2014
 2. Virðisaukaskattur (endurbygging og viðhald kirkna) , 26. febrúar 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Íslandsstofa (ótímabundin fjármögnun) , 30. nóvember 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Evrópska efnahagssvæðið (greiðslur í Þróunarsjóð EFTA) , 14. október 2010
 2. Fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, 7. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu (heildarlög) , 2. nóvember 2009
 2. Íslandsstofa (heildarlög) , 5. nóvember 2009
 3. Varnarmálalög (afnám Varnarmálastofnunar) , 31. mars 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hærra endurgreiðsluhlutfall) , 11. mars 2009
 2. Heimild til samninga um álver í Helguvík (heildarlög) , 5. mars 2009
 3. Iðnaðarmálagjald, 2. mars 2009
 4. Íslandsstofa (heildarlög) , 30. mars 2009
 5. Kolvetnisstarfsemi (breyting ýmissa laga) , 13. nóvember 2008
 6. Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs, 20. nóvember 2008
 7. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkir til breyttrar orkuöflunar og orkusparnaðar) , 9. mars 2009
 8. Raforkulög (frestun gildistöku ákvæða um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi) , 9. mars 2009
 9. Vatnalög (frestun gildistöku laganna) , 13. október 2008
 10. Visthönnun vöru sem notar orku (heildarlög, EES-reglur) , 24. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður) , 26. febrúar 2008
 2. Raforkulög (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds) , 16. október 2007
 3. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl. (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar) , 3. apríl 2008
 4. Upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur) , 27. nóvember 2007
 5. Vatnalög (frestun gildistöku laganna) , 9. október 2007

134. þing, 2007

 1. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, 5. júní 2007

131. þing, 2004–2005

 1. Kosningar til Alþingis (þjóðaratkvæðagreiðslur) , 7. október 2004
 2. Virðisaukaskattur (matvörur) , 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Almenn hegningarlög (brot í opinberu starfi) , 7. október 2003
 2. Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags) , 2. október 2003
 3. Virðisaukaskattur (matvæli) , 2. október 2003
 4. Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum, 5. júlí 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða) , 8. október 2002
 2. Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags) , 8. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Náttúruvernd (gróðurvinjar á hálendinu) , 30. október 2001
 2. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða) , 26. mars 2002
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags) , 1. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Náttúruvernd (gróðurvinjar á hálendinu) , 14. mars 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Barnalög (faðernismál) , 21. október 1999
 2. Náttúruvernd, 22. febrúar 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Ráðstafanir í skattamálum (endurákvörðun skatta, breyting ýmissa laga) , 22. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda (kröfufyrning) , 27. janúar 1998

121. þing, 1996–1997

 1. Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., 12. maí 1997
 2. Félagsleg aðstoð, 15. maí 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Almannatryggingar (sérfæði) , 6. maí 1996
 2. Réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra (breyting ýmissa laga) , 5. október 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar og Siglingamálastofnun ríkisins (skipulag mengunarvarna) , 15. desember 1994
 2. Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, 20. febrúar 1995
 3. Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (varnir gegn mengun sjávar, stjórnskipulag, heilbrigðisnefndir o.fl.) , 15. desember 1994
 4. Matvæli (heildarlög) , 27. desember 1994
 5. Náttúruvernd (stjórn náttúruverndarmála o.fl.) , 24. október 1994
 6. Skipulags- og byggingarlög (heildarlög) , 25. febrúar 1995
 7. Vernd Breiðafjarðar, 10. nóvember 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Dýravernd (heildarlög) , 12. október 1993
 2. Gjald á vörur sem geta orðið að spilliefnum, 29. apríl 1994
 3. Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (EES-reglur) , 14. desember 1993
 4. Lögfesting nokkurra meginreglna umhverfisréttar, 3. maí 1994
 5. Náttúruvernd (stjórn náttúruverndarmála o.fl.) , 21. febrúar 1994
 6. Vernd Breiðafjarðar, 10. febrúar 1994
 7. Vernd nytjavatns, 21. mars 1994
 8. Vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (heildarlög) , 9. nóvember 1993
 9. Verndun Mývatns og Laxár, 5. maí 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Tekjuskattur og eignarskattur (vaxtagjöld af búseturéttaríbúðum) , 2. apríl 1993

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús. kr.), 10. september 2015
 2. Brottnám líffæra, 24. september 2015
 3. Fjármálafyrirtæki, 1. september 2016
 4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 14. desember 2015
 5. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing), 10. september 2015
 6. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 17. september 2015
 7. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslu), 21. október 2015
 8. Grunnskólar (mannréttindi), 21. september 2015
 9. Stjórnarskipunarlög (eitt kjördæmi), 22. október 2015
 10. Tímabundið bann við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 12. apríl 2016
 11. Virðisaukaskattur, 2. desember 2015
 12. Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa), 2. desember 2015
 13. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 17. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót), 10. september 2014
 2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði), 21. október 2014
 3. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing), 28. nóvember 2014
 4. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarþjónusta), 19. mars 2015
 5. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 11. september 2014
 6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 10. september 2014
 7. Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa), 26. mars 2015
 8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót), 31. mars 2014
 2. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 4. október 2013
 3. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 19. nóvember 2013
 4. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. nóvember 2013
 5. Þingsköp Alþingis og rannsóknarnefndir (umræður um skýrslur rannsóknarnefnda), 11. apríl 2014

142. þing, 2013

 1. Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur (heildarlög), 10. júní 2013
 2. Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög), 10. júní 2013

136. þing, 2008–2009

 1. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum (undanþága frá lögum um frístundabyggð), 5. mars 2009

133. þing, 2006–2007

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 31. október 2006
 2. Bótaréttur heimildarmanna (rof á þagnarskyldu), 6. nóvember 2006
 3. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni, 12. október 2006
 4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 25. janúar 2007
 5. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 10. október 2006
 6. Mat á umhverfisáhrifum (útblástursheimildir), 9. október 2006
 7. Málefni aldraðra (fé úr Framkvæmdasjóði), 12. október 2006
 8. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og raforkulög (rannsóknar- og nýtingarleyfi), 4. október 2006
 9. Réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál, 4. október 2006
 10. Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, 29. janúar 2007
 11. Stimpilgjald (breyting ýmissa laga), 16. nóvember 2006
 12. Stjórn fiskveiða (vistvæn veiðarfæri), 19. október 2006
 13. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 16. október 2006
 14. Tekjuskattur (barnabætur), 9. október 2006
 15. Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra), 16. október 2006
 16. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra (breyting ýmissa laga), 6. nóvember 2006
 17. Vextir og verðtrygging (yfirdráttarlán, dráttarvextir), 12. október 2006
 18. Þingsköp Alþingis, 15. mars 2007

132. þing, 2005–2006

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 17. október 2005
 2. Barnalög (sameiginleg forsjá barns), 11. október 2005
 3. Bótaréttur heimildarmanna, 30. mars 2006
 4. Byggðastofnun, 20. febrúar 2006
 5. Framhaldsskólar (samningar við sveitarfélög um rekstur), 6. apríl 2006
 6. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni, 22. nóvember 2005
 7. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 23. nóvember 2005
 8. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 11. október 2005
 9. Seðlabanki Íslands (bankastjórar, peningastefnunefnd), 20. október 2005
 10. Staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé), 4. október 2005
 11. Stimpilgjald (breyting ýmissa laga), 13. október 2005
 12. Stimpilgjald (heimildarbréf leiguhúsnæðis), 13. október 2005
 13. Stjórn fiskveiða (vistvæn veiðarfæri), 12. október 2005
 14. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 2. mars 2006
 15. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 11. október 2005
 16. Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra), 5. apríl 2006
 17. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra (breyting ýmissa laga), 30. mars 2006
 18. Vextir og verðtrygging (yfirdráttarlán, dráttarvextir), 10. október 2005
 19. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Almannatryggingar (ellilífeyrir örorkulífeyrisþega), 3. febrúar 2005
 2. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 7. október 2004
 3. Fjáraukalög 2005, 10. desember 2004
 4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2004
 5. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 11. október 2004
 6. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 4. október 2004
 7. Stimpilgjald (heimildarbréf leiguhúsnæðis, endurfjármögnun), 6. október 2004
 8. Stimpilgjald (breyting ýmissa laga), 6. október 2004
 9. Stjórn fiskveiða (vistvæn veiðarfæri), 2. nóvember 2004
 10. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 4. nóvember 2004
 11. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 9. desember 2004
 12. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 27. janúar 2005
 13. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (refsiákvæði, breyting ýmissa laga), 19. október 2004
 14. Verðbréfaviðskipti (tilvísanir í greinanúmer laganna), 10. maí 2005
 15. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 11. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Almenn hegningarlög (reynslulausn fanga), 3. nóvember 2003
 2. Bótaréttur höfunda og heimildarmanna, 7. október 2003
 3. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 25. nóvember 2003
 4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 4. mars 2004
 5. Réttindi sjúklinga (biðtími), 28. október 2003
 6. Samkeppnislög (meðferð brota, verkaskipting o.fl.), 2. október 2003
 7. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 1. apríl 2004
 8. Tekjuskattur og eignarskattur (fjárhagsaðstoð sveitarfélags), 7. október 2003
 9. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl. (breyting ýmissa laga), 7. október 2003
 10. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 8. október 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Almannatryggingar (breytingar á bótagreiðslum), 8. október 2002
 2. Almannatryggingar (tryggingaráð), 4. desember 2002
 3. Almenn hegningarlög (reynslulausn), 7. október 2002
 4. Ábyrgðarmenn, 4. október 2002
 5. Barnalög (sameiginleg forsjá barns), 3. október 2002
 6. Barnalög (faðernismál), 7. október 2002
 7. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 4. mars 2003
 8. Grunnskólar (fulltrúar nemenda), 21. janúar 2003
 9. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 3. desember 2002
 10. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 7. nóvember 2002
 11. Réttindi sjúklinga (biðtími), 4. október 2002
 12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (viðmiðun lífeyris), 2. desember 2002
 13. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflaheimilda o.fl.), 4. október 2002
 14. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 17. október 2002
 15. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 23. október 2002
 16. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög til menningarmála o.fl.), 4. desember 2002
 17. Tekjuskattur og eignarskattur (endurútgáfa), 6. mars 2003
 18. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 17. október 2002
 19. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 3. desember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Almenn hegningarlög (reynslulausn), 11. febrúar 2002
 2. Barnalög (faðernismál), 15. október 2001
 3. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 18. október 2001
 4. Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (umsóknarfrestur), 8. október 2001
 5. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 18. febrúar 2002
 6. Skipan opinberra framkvæmda (eftirlit, Framkvæmdasýslan, samstarfsnefnd o.fl.), 4. október 2001
 7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (barnalífeyrir), 4. febrúar 2002
 8. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 2. október 2001
 9. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 15. nóvember 2001
 10. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 29. janúar 2002
 11. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga), 3. desember 2001
 12. Virðisaukaskattur og tryggingagjald (reikningshald í erlendum gjaldmiðli), 7. mars 2002
 13. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 8. október 2001
 14. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 18. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. október 2000
 2. Almannatryggingar (tryggingaráð), 10. október 2000
 3. Atvinnuréttindi útlendinga (erlendir makar íslenskra ríkisborgara), 5. október 2000
 4. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 22. nóvember 2000
 5. Barnalög (talsmaður barns), 22. nóvember 2000
 6. Félagsleg aðstoð (umönnunargreiðslur), 14. mars 2001
 7. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda), 5. desember 2000
 8. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 28. mars 2001
 9. Grunnskólar (fulltrúar nemenda), 24. nóvember 2000
 10. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 17. október 2000
 11. Meðferð opinberra mála (starfsemi ákæruvaldsins), 26. febrúar 2001
 12. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur (náttúrugripasöfn), 7. desember 2000
 13. Réttindi sjúklinga (biðtími), 19. október 2000
 14. Skaðabótalög (tímabundið atvinnutjón), 5. október 2000
 15. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 5. desember 2000
 16. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 16. október 2000
 17. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga), 17. október 2000
 18. Tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður hlutabréfa), 3. október 2000
 19. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög til menningarmála o.fl.), 10. október 2000
 20. Vátryggingarsamningar (slysa- og sjúkratryggingar), 19. febrúar 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Almannatryggingar (breytingar á bótagreiðslum), 7. október 1999
 2. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. apríl 2000
 3. Almenn hegningarlög (barnaklám), 18. nóvember 1999
 4. Ábyrgðarmenn, 3. apríl 2000
 5. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 14. febrúar 2000
 6. Barnalög (talsmaður barns í umgengnisdeilu), 24. febrúar 2000
 7. Eftirlit með fjármálastarfsemi (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.), 14. október 1999
 8. Fjárreiður ríkisins (söluandvirði eigna), 4. nóvember 1999
 9. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 6. mars 2000
 10. Mat á umhverfisáhrifum (undanþáguákvæði), 17. nóvember 1999
 11. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur (náttúrugripasöfn), 15. febrúar 2000
 12. Samkeppnislög (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.), 14. október 1999
 13. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 17. nóvember 1999
 14. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeildar o.fl.), 3. apríl 2000
 15. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla), 5. október 1999
 16. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga), 3. apríl 2000
 17. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumatsnefnd), 8. maí 2000
 18. Vátryggingarsamningar (slysa- og sjúkratryggingar), 6. mars 2000

124. þing, 1999

 1. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (hækkun bensíngjalds 1999), 10. júní 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Almannatryggingar (tekjur maka), 5. október 1998
 2. Almannatryggingar (tryggingaráð), 4. desember 1998
 3. Bann við kynferðislegri áreitni (breyting ýmissa laga), 5. október 1998
 4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 12. október 1998
 5. Landgræðsla (innfluttar plöntur), 15. október 1998
 6. Staðfest samvist (ættleiðing), 11. nóvember 1998
 7. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 12. október 1998
 8. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla), 12. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Almannatryggingar (tryggingaráð), 17. nóvember 1997
 2. Almannatryggingar (tekjutrygging öryrkja), 13. febrúar 1998
 3. Ábyrgðarmenn, 3. desember 1997
 4. Bann við kynferðislegri áreitni (breyting ýmissa laga), 6. október 1997
 5. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1998
 6. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda), 15. október 1997
 7. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 6. október 1997
 8. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 31. mars 1998
 9. Landgræðsla (innfluttar plöntur), 9. október 1997
 10. Nefnd til að rannsaka málefni tengd Landsbanka Íslands, 26. maí 1998
 11. Staðfest samvist (ættleiðing), 23. október 1997
 12. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 8. október 1997
 13. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla), 22. október 1997
 14. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

 1. Almannatryggingar (tekjutrygging örorkulífeyrisþega), 14. nóvember 1996
 2. Almannatryggingar (tekjutrygging), 21. apríl 1997
 3. Bann við kynferðislegri áreitni (breyting ýmissa laga), 11. mars 1997
 4. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1997
 5. Félagsleg aðstoð (umönnunarbætur), 15. október 1996
 6. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda), 4. mars 1997
 7. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 12. nóvember 1996
 8. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 4. apríl 1997
 9. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla erlendis), 5. nóvember 1996
 10. Landgræðsla (innfluttar plöntur), 26. nóvember 1996
 11. Seðlabanki Íslands (starfskjör bankastjóra), 20. febrúar 1997
 12. Staðfest samvist (ættleiðing), 21. mars 1997
 13. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 3. febrúar 1997
 14. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla), 2. október 1996
 15. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1997
 16. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Atvinnuúrræði fyrir atvinnulaust fólk, 19. mars 1996
 2. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 20. febrúar 1996
 3. Framleiðsla og sala á búvörum (sala alifuglaafurða), 11. mars 1996
 4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 20. mars 1996
 5. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla erlendis), 21. mars 1996
 6. Landgræðsla (innfluttar plöntutegundir o.fl.), 17. október 1995
 7. Seðlabanki Íslands (bankaeftirlitið), 5. október 1995
 8. Stjórnarskipunarlög (kjördæmaskipan), 10. apríl 1996
 9. Virkjunarréttur vatnsfalla, 20. febrúar 1996

119. þing, 1995

 1. Greiðsluaðlögun, 12. júní 1995
 2. Þingfararkaup (heildarlög), 15. júní 1995

116. þing, 1992–1993

 1. Landgræðslulög (áfrýjun ágreiningsmála), 29. október 1992
 2. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 22. október 1992
 3. Skuldbreytingar vegna loðdýraræktar (afskrift á lánum), 16. desember 1992
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (vaxtagjöld af íbúðarlánum), 30. mars 1993
 5. Þingsköp Alþingis (forsætisnefnd, ræðutími o.fl.), 19. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 3. desember 1991
 2. Kaup á björgunarþyrlu, 25. nóvember 1991
 3. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991
 4. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun (greiðslur til Vélstjórafélags Íslands), 31. mars 1992
 5. Útvarpslög (Menningarsjóður útvarpsstöðva), 16. mars 1992

114. þing, 1991

 1. Þingsköp Alþingis, 14. maí 1991