Sigríður Ingibjörg Ingadóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga) , 28. september 2016
 2. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslu) , 21. október 2015
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla og niðurfelling lána) , 4. apríl 2016
 4. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu) , 18. mars 2016
 5. Vextir og verðtrygging (afnám verðtryggingar neytendalána) , 21. janúar 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) , 10. september 2014
 2. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling) , 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) , 31. mars 2014
 2. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling) , 25. mars 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Sjúkratryggingar o.fl. (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun) , 30. nóvember 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl. (framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar) , 5. nóvember 2010

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), 19. október 2015
 2. Almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús. kr.), 10. september 2015
 3. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 21. september 2015
 4. Fjármálafyrirtæki, 1. september 2016
 5. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 11. september 2015
 6. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 30. maí 2016
 7. Tekjuskattur (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð), 21. september 2015
 8. Tímabundið bann við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 12. apríl 2016
 9. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 17. september 2015
 10. Þjóðhagsstofnun, 9. mars 2016

144. þing, 2014–2015

 1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), 16. október 2014
 2. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 1. apríl 2015
 3. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 16. september 2014
 4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði), 21. október 2014
 5. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 11. september 2014
 6. Laun forseta Íslands (laun handhafa), 12. september 2014
 7. Skipan ferðamála (ferðaþjónustureikningar), 10. september 2014
 8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 19. nóvember 2013
 2. Skipan ferðamála (ferðaþjónustureikningar), 1. apríl 2014
 3. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 30. október 2013

142. þing, 2013

 1. Almannatryggingar (breytt orðalag ákvæðis til bráðabirgða), 10. september 2013
 2. Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur (heildarlög), 10. júní 2013
 3. Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög), 10. júní 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Almenn hegningarlög (vernd gegn mismunun vegna kynvitundar), 10. október 2012
 2. Dómstólar (skipan í dómnefnd um dómarastöður), 5. nóvember 2012
 3. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 14. september 2012
 4. Kosningar til Alþingis (kjördæmi, kjörseðill), 13. febrúar 2013
 5. Orlof (álagsgreiðsla á ótekið orlof), 14. september 2012
 6. Stjórnarráð Íslands (skrifleg framlagning mála á ríkisstjórnarfundum), 16. október 2012
 7. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur), 14. september 2012
 8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Fæðingar- og foreldraorlof, 13. október 2011
 2. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 27. mars 2012
 3. Orlof (álagsgreiðsla fyrir ótekið orlof), 27. mars 2012
 4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (lögfesting barnasáttmála), 16. apríl 2012
 5. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 11. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Almannatryggingar (heimild til að hækka bætur), 16. maí 2011
 2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 5. október 2010
 3. Gjaldeyrismál og tollalög (framlenging heimildar), 10. júní 2011
 4. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 7. október 2010
 5. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn), 18. október 2010
 6. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 14. mars 2011
 7. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 17. maí 2011
 8. Virðisaukaskattur (vef- og rafbækur), 27. janúar 2011
 9. Virðisaukaskattur o.fl. (rafræn útgáfa), 2. september 2011
 10. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Fæðingar- og foreldraorlof (réttur einstæðra mæðra), 6. nóvember 2009
 2. Greiðsluaðlögun einstaklinga (heildarlög), 15. júní 2010
 3. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 16. mars 2010
 4. Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota (ráðstöfun eignar til veðhafa), 15. júní 2010
 5. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.), 15. júní 2010
 6. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 31. mars 2010

137. þing, 2009

 1. Heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009, 26. júní 2009
 2. Laun forseta Íslands (lækkun launagreiðslna til handhafa forsetavalds), 17. ágúst 2009
 3. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (vörugjöld á matvæli), 10. ágúst 2009
 4. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila), 26. maí 2009