Margrét Tryggvadóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Almannatryggingar (frítekjumark lífeyris) , 29. nóvember 2012
  2. Landflutningalög (flutningsgjald) , 19. september 2012
  3. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga) , 19. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Bankasýsla ríkisins (hæfnisskilyrði stjórnarmanna og forstjóra) , 3. nóvember 2011
  2. Hertar reglur um samskipti lyfjafyrirtækja og söluaðila lyfja við við lækna og aðra heilbrigðisstarf, 3. apríl 2012
  3. Landflutningalög (flutningsgjald) , 24. nóvember 2011
  4. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga) , 29. nóvember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Landflutningalög (flutningsgjald) , 7. apríl 2011
  2. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga) , 24. mars 2011
  3. Vextir og verðtrygging o.fl. (endurútreikningur gengistryggðra lána) , 7. apríl 2011

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Almenn hegningarlög (vernd gegn mismunun vegna kynvitundar), 10. október 2012
  2. Breyting á kosningalögum (meðferð upplýsinga og gagna í kjörfundarstofu), 18. október 2012
  3. Dómstólar o.fl (endurupptökunefnd), 18. september 2012
  4. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra (bann við framlögum lögaðila o.fl.), 14. september 2012
  5. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra (tengdir aðilar), 26. mars 2013
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 14. september 2012
  7. Hlutafélög og einkahlutafélög (lán til starfsmanna), 25. september 2012
  8. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 14. september 2012
  9. Kosningar til Alþingis (skipting þingsæta milli kjördæma), 9. október 2012
  10. Kosningar til Alþingis (kjördæmi, kjörseðill), 13. febrúar 2013
  11. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 13. september 2012
  12. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 13. september 2012
  13. Nauðungarsala o.fl. (ógilding, endurupptaka), 18. september 2012
  14. Rannsóknarnefnd á heilbrigðissviði (heildarlög, rannsóknir óvæntra atvika), 19. mars 2013
  15. Ráðherraábyrgð (refsinæmi, rangar upplýsingar veittar á Alþingi), 5. nóvember 2012
  16. Sala sjávarafla o.fl. (bætt samkeppnisstaða innlendra fiskvinnslustöðva), 9. október 2012
  17. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 13. september 2012
  18. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (staðfesting barnasáttmála), 20. september 2012
  19. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (atkvæðisréttur sjóðfélaga), 18. september 2012
  20. Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda), 9. október 2012
  21. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
  22. Stjórnarskipunarlög (heildarlög), 16. nóvember 2012
  23. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis), 8. október 2012
  24. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 18. september 2012
  25. Tekjuskattur, 5. október 2012
  26. Tryggingagjald (starfsmenn sendiráða), 6. mars 2013
  27. Verðtrygging neytendasamninga (breyting ýmissa laga), 7. mars 2013
  28. Vextir og verðtrygging og fjármálafyrirtæki (tímabundin úrlausn vegna gengistryggðra lána), 29. nóvember 2012
  29. Virðisaukaskattur (smokkar), 14. september 2012
  30. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur), 14. september 2012
  31. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála), 13. september 2012
  32. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðför, 8. nóvember 2011
  2. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (bann við framlögum lögaðila o.fl.), 28. mars 2012
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 27. mars 2012
  4. Gjaldþrotaskipti (trygging fyrir greiðslu skiptakostnaðar), 13. desember 2011
  5. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (afnám laganna), 16. febrúar 2012
  6. Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga), 17. október 2011
  7. Kosningalög (meðferð upplýsinga og gagna í kjörfundarstofu), 24. janúar 2012
  8. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 3. apríl 2012
  9. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 5. október 2011
  10. Laun forseta Íslands (handhafagreiðslur aflagðar), 13. desember 2011
  11. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 4. október 2011
  12. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd), 4. október 2011
  13. Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi), 11. október 2011
  14. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 16. nóvember 2011
  15. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald og aukið lýðræði), 16. desember 2011
  16. Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda), 1. nóvember 2011
  17. Stjórnarráð Íslands (hljóðritanir ríkisstjórnarfunda), 7. desember 2011
  18. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
  19. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis), 9. nóvember 2011
  20. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 4. október 2011
  21. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 3. febrúar 2012
  22. Virðisaukaskattur (smokkar), 13. desember 2011
  23. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála), 4. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Fjáraukalög 2011 (brottfall heimildar til sölu á hlutum ríkisins í sparisjóðum), 2. september 2011
  2. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi), 31. mars 2011
  3. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 5. október 2010
  4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 5. október 2010
  5. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (einbýli), 16. nóvember 2010
  6. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (brottfall laganna), 2. september 2011
  7. Hlutafélög (gegnsæ hlutafélög), 10. nóvember 2010
  8. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (iðgjald til sjálfstæðrar deildar Tryggingarsjóðs), 30. maí 2011
  9. Kosningalög (miðlun upplýsinga úr kjörfundarstofu), 1. febrúar 2011
  10. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 7. apríl 2011
  11. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 12. október 2010
  12. Landsdómur (kjörtímabil dómara), 2. maí 2011
  13. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 7. apríl 2011
  14. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (leyfisbréf), 2. september 2011
  15. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 28. febrúar 2011
  16. Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi), 15. október 2010
  17. Sala sjávarafla o.fl. (bætt samkeppnisstaða innlendra fiskvinnslustöðva), 12. október 2010
  18. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (ársfundir, stjórnir og fjárfestingarstefna sjóða), 14. febrúar 2011
  19. Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda), 20. maí 2011
  20. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
  21. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða), 22. mars 2011
  22. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 3. mars 2011
  23. Virðisaukaskattur (vef- og rafbækur), 27. janúar 2011
  24. Þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.), 14. mars 2011
  25. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 20. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 25. september 2010
  2. Gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda (fyrningarfrestur), 9. mars 2010
  3. Hlutafélög (gagnsæ hlutafélög), 25. mars 2010
  4. Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga), 25. febrúar 2010
  5. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 15. mars 2010
  6. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 18. febrúar 2010
  7. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 31. mars 2010
  8. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (framlenging frestunar á gjaldtöku), 7. júní 2010
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (ársfundir, stjórnir og fjárfestingarstefna sjóða), 3. desember 2009
  10. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 16. mars 2010
  11. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa), 8. október 2009
  12. Vatnalög (frestun gildistöku laganna), 15. júní 2010
  13. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 31. mars 2010
  14. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 8. október 2009

137. þing, 2009

  1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 11. júlí 2009
  2. Listamannalaun (brottfall eldri laga og breytt tilvísun), 3. júní 2009
  3. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 18. júní 2009