Garðar Sigurðsson: frumvörp

1. flutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Biðlaun alþingismanna, 20. nóvember 1978

99. þing, 1977–1978

  1. Söluskattur, 3. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Stofnfjársjóður fiskiskipa, 18. apríl 1977
  2. Söluskattur, 8. mars 1977

Meðflutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, 30. október 1986
  2. Jarðhitaréttindi, 19. nóvember 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Eignaréttur íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins, 14. nóvember 1985
  2. Jarðhitaréttindi, 16. október 1985
  3. Stöðvun okurlánastarfsemi, 26. nóvember 1985
  4. Vísitala framfærslukostnaðar, 25. mars 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Lífeyrissjóður sjómanna, 22. apríl 1985

105. þing, 1982–1983

  1. Orkuverð til Íslenska álfélagsins, 23. febrúar 1983
  2. Vísitala byggingarkostnaðar, 9. mars 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Verslanaskrár og veitingasala, 30. mars 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Grænlandssjóður, 16. október 1980

102. þing, 1979–1980

  1. Lífeyrsjóður sjómanna, 28. janúar 1980

101. þing, 1979

  1. Stjórn efnahagsmála, 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

  1. Almannatryggingar, 20. nóvember 1978
  2. Landflutningasjóður, 17. maí 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Almannatryggingar, 7. desember 1977
  2. Kaupstaðarréttindi til handa Selfosskauptúni, 31. janúar 1978
  3. Lífeyrissjóður sjómanna, 16. desember 1977
  4. Sjónvarpssendingar á fiskimiðin, 2. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Siglingalög, 11. febrúar 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Sveitarstjórnarlög, 18. febrúar 1976
  2. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 28. apríl 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Sveitarstjórnarlög, 26. apríl 1975
  2. Veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni, 2. desember 1974