Vilmundur Jónsson: frumvörp

1. flutningsmaður

56. þing, 1941

  1. Læknaráð, 19. febrúar 1941
  2. Tannlæknakennsla við læknadeild háskólans, 8. apríl 1941
  3. Varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma, 19. febrúar 1941
  4. Varnir gegn því að næmir sjúkdómar berist til Íslands, 19. febrúar 1941

55. þing, 1940

  1. Fýlasótt, 13. mars 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Berklavarnalög, 15. apríl 1939
  2. Dýralæknar, 16. febrúar 1939
  3. Heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir, 23. nóvember 1939
  4. Lyfjafræðingaskóli Íslands, 23. mars 1939

53. þing, 1938

  1. Dýralæknar, 23. febrúar 1938
  2. Héraðsþing, 2. mars 1938
  3. Laun embætissmanna, 4. mars 1938
  4. Lífeyrissjóður ljósmæðra, 26. febrúar 1938

52. þing, 1937

  1. Alþýðutryggingar, 30. nóvember 1937
  2. Laun embættismanna, 4. nóvember 1937
  3. Löggilding verzlunarstaðar við Þaralátursfjörð, 13. nóvember 1937

47. þing, 1933

  1. Lögreglustjóri í Bolungarvík, 14. nóvember 1933

46. þing, 1933

  1. Áfengislög, 28. apríl 1933
  2. Barnavernd, 21. mars 1933
  3. Hafnarlög fyrir Ísafjörð, 5. apríl 1933
  4. Hjúkranarkvennalög, 23. febrúar 1933
  5. Lífeyrissjóður ljósmæðra, 1. mars 1933
  6. Læknishéraða - og prestakallasjóðir, 23. febrúar 1933
  7. Orðuskatt, 15. febrúar 1933
  8. Sjúkrasamlög, 20. febrúar 1933
  9. Sjúkrasjóð ríkisins, 7. mars 1933
  10. Skemmtanaskattur og þjóðleikhús, 28. mars 1933
  11. Vigt á síld, 10. mars 1933

45. þing, 1932

  1. Hámark launa, 14. mars 1932
  2. Laun embættismanna, 11. maí 1932
  3. Ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóli Íslands, 22. febrúar 1932
  4. Lækningaleyfi, 24. febrúar 1932
  5. Læknishéraðasjóðir, 20. febrúar 1932
  6. Ríkisútgáfa skólabóka, 22. febrúar 1932
  7. Skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna, 24. febrúar 1932
  8. Varnir gegn kynsjúkdómum, 22. febrúar 1932
  9. Vigt á síld, 20. febrúar 1932
  10. Vigt á síld, 22. mars 1932

44. þing, 1931

  1. Læknishéraðasjóður, 18. júlí 1931
  2. Raforkuvirki, 20. júlí 1931
  3. Ríkisútgáfa skólabóka, 18. júlí 1931
  4. Undanþága skóla og sjúkrahúsa frá afnotagjaldi til útvarps, 20. júlí 1931
  5. Varnir gegn berklaveiki, 22. júlí 1931

Meðflutningsmaður

56. þing, 1941

  1. Brunabótafélag Íslands, 13. júní 1941
  2. Ísafjarðardjúpsbátur, 18. apríl 1941
  3. Læknisvitjanasjóður, 23. apríl 1941
  4. Vörumerki, 28. maí 1941

55. þing, 1940

  1. Bifreiðalög, 8. mars 1940
  2. Eftirlit með verksmiðjum og vélum, 15. mars 1940
  3. Fjarskipti, 20. mars 1940
  4. Ráðstafanir vegna styrjaldar, 22. febrúar 1940
  5. Ríkisborgararéttur, 11. mars 1940
  6. Skipun læknishéraða, 29. febrúar 1940
  7. Umferðarlög, 8. mars 1940
  8. Verðlag, 14. mars 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Ríkisborgararéttur, 13. apríl 1939
  2. Ríkisborgararéttur, 6. desember 1939
  3. Tekjur bæjar- og sveitarfélaga, 28. mars 1939
  4. Útsvör, 20. mars 1939
  5. Útsvör, 18. apríl 1939

53. þing, 1938

  1. Fasteignasala, 5. mars 1938
  2. Hreppstjóralaun og aukatekjur m. fl., 2. apríl 1938
  3. Lóðarnot í Reykjavík, 18. mars 1938
  4. Lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina, 5. maí 1938
  5. Niðurjöfnunarmenn sjótjóns, 13. apríl 1938
  6. Rannsókn banameina, 2. apríl 1938
  7. Ríkisborgararéttur, 10. mars 1938
  8. Útvarpsráð, 27. apríl 1938

52. þing, 1937

  1. Slysabætur, 29. október 1937
  2. Sumarvinnuskóli alþýðu, 23. október 1937
  3. Verðlag á vörum, 19. nóvember 1937
  4. Vigt á síld, 22. október 1937

47. þing, 1933

  1. Augnlækningaferð, 24. nóvember 1933
  2. Bæjarútgerð Reykjavíkur, 14. nóvember 1933
  3. Gjaldþrotaskipti, 23. nóvember 1933
  4. Hafnarlög fyrir Ísafjörð, 22. nóvember 1933

46. þing, 1933

  1. Alþýðutryggingar, 3. mars 1933
  2. Bráðabyrgðarbreytingu nokkurra laga, 29. mars 1933
  3. Bæjarútgerð Reykjavíkur, 27. mars 1933
  4. Kreppusjóð, 29. mars 1933
  5. Lækkun vaxta, 29. mars 1933
  6. Ráðstafanir til varanlegs atvinnuauka, 29. mars 1933
  7. Siglingalög, 13. mars 1933
  8. Stóríbúða- og háleiguskatt til húsnæðisbóta, 29. mars 1933
  9. Tekju- og eignarskattsauki til atvinnubóta, 29. mars 1933
  10. Vörslu opinberra sjóða, 1. mars 1933

45. þing, 1932

  1. Alþýðutryggingar, 31. mars 1932
  2. Erfðalög og erfðafjárskattur, 1. apríl 1932
  3. Flugmálasjóður Íslands, 18. mars 1932
  4. Mannafli á eimskipum og mótorskipum, 15. mars 1932
  5. Raforkuvirki, 2. mars 1932
  6. Samvinnufélög, 16. mars 1932
  7. Siglingalög, 1. apríl 1932
  8. Skipun barnakennara og laun, 29. febrúar 1932
  9. Útflutningsgjald, 19. mars 1932
  10. Útflutningsgjald af síld o. fl., 19. mars 1932
  11. Virkjun Efra-Sogsins, 15. mars 1932

44. þing, 1931

  1. Dragnótaveiðar í landhelgi, 21. júlí 1931
  2. Fasteignaskattur, 18. júlí 1931
  3. Jöfnunarsjóður, 18. júlí 1931
  4. Opinber vinna, 18. júlí 1931
  5. Raforkuvirki, 31. júlí 1931
  6. Ráðstafanir vegna atvinnukreppunnar, 3. ágúst 1931
  7. Rekstrarlán fyrir samvinnufélög sjómanna og bátaútvegsmanna, 21. júlí 1931
  8. Tekjuskattur og eignarskattur, 18. júlí 1931
  9. Tolllög, 20. júlí 1931
  10. Útflutningsgjald, 20. júlí 1931
  11. Útflutningsgjald af síld, 20. júlí 1931
  12. Útflutningur á nýjum fisk, 20. júlí 1931
  13. Verkamannabústaðir, 25. júlí 1931