Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins fyrirspurn til innviðaráðherra
  2. Áhrif vaxtahækkana á innlendan landbúnað fyrirspurn til matvælaráðherra
  3. Bið eftir afplánun fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Biðlistar eftir afplánun í fangelsi og fangelsisrými fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Fjárheimildir Samkeppniseftirlitsins fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  6. Fjöldi lögreglumanna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Fjöldi starfandi lögreglumanna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Fullnusta dóma fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Grænar fjárfestingar fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  10. Heimild til færslu bókhalds í öðrum gjaldmiðlum en krónu fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  11. Hlutfall þjóðarframleiðslu fyrirtækja og félaga sem gera upp í öðrum gjaldmiðli en krónu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Hlutfall þjóðarframleiðslu fyrirtækja og félaga sem gera upp í öðrum gjaldmiðli en krónu fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  13. Kostnaður vegna komu ferðamanna á Landspítala fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  14. Kostnaður vegna komu ferðamanna á Sjúkrahúsið á Akureyri fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  15. Markmið stjórnvalda um kolefnishlutleysi fyrir Ísland árið 2040 fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  16. Niðurstöður PISA-könnunarinnar og umbætur í menntakerfinu óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  17. Réttur eftirlifandi foreldris til sorgarleyfis fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  18. Skatttekjur sem hlutfall af landsframleiðslu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Skatttekjur sem hlutfall af landsframleiðslu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðir vegna ÍL-sjóðs fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Álit auðlindanefndar frá árinu 2000 fyrirspurn til matvælaráðherra
  3. Áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Biðtími eftir afplánun í fangelsum landsins fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Börn í fóstri fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  6. Endurheimt votlendis á ríkisjörðum fyrirspurn til matvælaráðherra
  7. Fjöldi starfandi sjúkraliða og starfsmannavelta fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Forsendur og endurskoðun krabbameinsáætlunar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Framkvæmd krabbameinsáætlunar og stofnun krabbameinsmiðstöðvar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  10. Framlag Krabbameinsfélagsins til nýrrar dagdeildar blóð- og krabbameinslækninga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  11. Framvinda krabbameinsáætlunar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  12. Frekari sala á eignarhluta í Íslandsbanka fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Fundur namibísks ráðherra í dómsmálaráðuneytinu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  14. Greiðsla skulda ÍL-sjóðs óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  15. Heimild til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  16. Hjón á hjúkrunarheimilum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  17. Hjúkrunarfræðingar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  18. Húsnæðismarkaður fyrirspurn til innviðaráðherra
  19. Hækkun stýrivaxta óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  20. Íslandsbanki fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  21. Íslandsbanki og samþjöppun á fjármálamarkaði fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  22. Kaup á ríkiseignum í gegnum Lindarhvol ehf. og gagnsæi við ráðstöfun opinberra hagsmuna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  23. Kolefnisgjald fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  24. Krabbameinsáætlun til ársins 2030 fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  25. Lagaheimildir fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  26. Lánshæfismat Íslands fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  27. Læknaskortur fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  28. Markmið stjórnvalda um kolefnishlutleysi fyrir Ísland árið 2040 fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  29. Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  30. Nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  31. Orkuskipti farartækja opinberra stofnana og fyrirtækja fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  32. Ríkisábyrgðasjóður fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  33. Ríkisfjármálaáætlun óundirbúin fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  34. Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  35. Skuldbindingar ríkisins vegna ÍL-sjóðs óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  36. Skuldir ÍL-sjóðs óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  37. Staða kvenna í fangelsum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  38. Starfandi lögreglumenn fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  39. Tæknifrjóvgun og stuðningur vegna ófrjósemi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Aðgengi að sálfræðiþjónustu óháð efnahag fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Athugasemdir viðskiptaráðherra við fyrirkomulag bankasölu óundirbúin fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  3. Áfrýjun dóms Landsréttar um útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar fyrirspurn til félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
  4. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að leggja Bankasýslu ríkisins niður fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Biðlisti barna eftir þjónustu talmeinafræðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Dómsmál íslenska ríkisins á hendur umsækjanda um stöðu ráðuneytisstjóra fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  7. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands fyrirspurn til forsætisráðherra
  8. Grænar fjárfestingar ríkisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  9. Lausaganga búfjár fyrirspurn til matvælaráðherra
  10. Loftslagsáhrif botnvörpuveiða fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  11. Málsmeðferðartími í kynferðisafbrotamálum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  12. Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Sala á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 fyrirspurn til forsætisráðherra
  14. Skaðabótaréttur vegna samkeppnislagabrota fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  15. Staða kvenna í nýsköpun fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  16. Stefnumótunarvinna og framtíðarsýn um viðbrögð við heimsfaraldrinum fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
  17. Stuðningur við börn af erlendum uppruna óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  18. Styrkumsóknir hjá Nýsköpunarsjóði Evrópu og nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  19. Úrskurður kærunefndar útboðsmála, útboð og stefnumótun um stafræna þjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  20. Valdaframsal til Bankasýslu ríkisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgerðir skæruliðadeildar Samherja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Aflétting sóttvarnaaðgerða óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Áhrif Covid-19 á stöðu jafnréttismála óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Áhrif og forsendur áfrýjunar dóms um brot ráðherra gegn jafnréttislögum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  5. Ákvörðun um áfrýjun til Landsréttar óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  6. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  7. Greining leghálssýna óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Kostnaður í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  9. Málsmeðferðartími sakamála óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  10. Rekstrarkostnaður og framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  11. Staða einkarekinna fjölmiðla óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  12. Ummæli ráðherra um dómsmál óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  13. Vernd menningararfs og tjón á menningarverðmætum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Breyting á útlendingalögum óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Kjaradeila hjúkrunarfræðinga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Skerðing réttinda í skjóli Covid-faraldurs óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Erlend fjárfesting á Íslandi samanborið við önnur norræn ríki beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Greining á smávirkjunum beiðni um skýrslu til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  3. Vestnorræna ráðið 2023 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

153. þing, 2022–2023

  1. Staða rannsókna í líf- og læknavísindum með áherslu á rannsóknir krabbameina beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  3. Vestnorræna ráðið 2022 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

152. þing, 2021–2022

  1. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  2. Geðheilbrigðisþjónusta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  3. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  4. Vestnorræna ráðið 2021 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  2. Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Staða lífeyrissjóða í hagkerfinu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra