Einar Ágústsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

99. þing, 1977–1978

 1. Gagnkvæmar fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga, 15. desember 1977

98. þing, 1976–1977

 1. Alþjóðasamningur um varnarráðstafanir vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar, 14. október 1976
 2. Fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga, 7. febrúar 1977
 3. Samkomulag um veiðar breskra togara, 14. október 1976
 4. Samþykkt um votlendi, 26. apríl 1977

97. þing, 1975–1976

 1. Heimildir Færeyinga til fiskveiða innan fiskveiðilandhelgi Íslands, 9. apríl 1976
 2. Menningarsjóður Norðurlanda, 26. janúar 1976
 3. Samkomulag um takmarkaðar veiðar norskra skipa innan fiskveiðilögsögu Íslands, 9. apríl 1976
 4. Samkomulag við Belgíu um veiðar innan fiskveiðilandhelgi, 2. febrúar 1976
 5. Samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara, 25. nóvember 1975

96. þing, 1974–1975

 1. Alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT), 9. desember 1974
 2. Heimildir Færeyinga til fiskveiða við Ísland, 15. apríl 1975
 3. Samstarfssamningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar, 7. maí 1975

94. þing, 1973–1974

 1. Bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara, 8. nóvember 1973
 2. Samningar við Belgíu, Noreg og landsstjórn Færeyja um veiðar innan fiskveiðilögsögu Íslands, 8. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

 1. Samningur um að koma í veg fyrir ólöglega töku loftfara, 11. apríl 1973

92. þing, 1971–1972

 1. Alþjóðasamningur um bann við staðsetningu kjarnorkuvopna á hafsbotni, 7. febrúar 1972

91. þing, 1970–1971

 1. Ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki, 1. febrúar 1971

90. þing, 1969–1970

 1. Réttindi sambúðarfólks, 4. desember 1969
 2. Sumardvalarheimili fyrir kaupstaðarbörn, 6. nóvember 1969

89. þing, 1968–1969

 1. Efling iðnrekstrar, 14. desember 1968
 2. Fæðingardeild Landsspítalans, 11. mars 1969
 3. Sparifjárbinding (afnám) , 14. desember 1968

88. þing, 1967–1968

 1. Sumarheimili kaupstaðarbarna, 14. mars 1968

87. þing, 1966–1967

 1. Sumardvalarheimili kaupstaðarbarna í sveit, 18. október 1966

86. þing, 1965–1966

 1. Samdráttur í iðnaði, 14. október 1965
 2. Sumarheimili kaupstaðabarna í sveit, 1. nóvember 1965

85. þing, 1964–1965

 1. Lánveitingar til íbúðarbygginga, 10. desember 1964

84. þing, 1963–1964

 1. Lánveitingar til íbúðabygginga, 21. nóvember 1963

83. þing, 1962–1963

 1. Lánveitingar til íbúðarhúsabygginga, 27. febrúar 1963

81. þing, 1960–1961

 1. Byggingarsjóðir (fjáröflun) , 1. nóvember 1960

Meðflutningsmaður

100. þing, 1978–1979

 1. Fiskeldi að Laxalóni, 24. apríl 1979
 2. Lækkun og niðurfelling opinberra gjalda á íþróttavörum, 5. febrúar 1979
 3. Meðferð íslenskrar ullar, 7. nóvember 1978
 4. Þróun og staða tölvunotkunar á Íslandi, 3. maí 1979

98. þing, 1976–1977

 1. Sundlaug við Grensásdeild Borgarspítalans, 12. október 1976

91. þing, 1970–1971

 1. Aðstaða æskufólks til framhaldsnáms (rannsókn á), 28. janúar 1971
 2. Efling landhelgisgæslunnar, 5. apríl 1971
 3. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið (undirbúning heildarlöggjafar um), 12. nóvember 1970
 4. Iðnþróunaráætlun (fyrir næsta áratug), 28. október 1970
 5. Innkaup landsmanna (athugun á hagkvæmni), 5. nóvember 1970
 6. Kynning íslenskrar iðnaðarframleiðslu í sjónvarpi, 5. apríl 1971
 7. Neysluvatnsleit (jarðfræðilegar rannsóknir vegna), 1. mars 1971
 8. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 18. nóvember 1970
 9. Samstarf við þjóðir sem berjast fyrir sem stærstri fiskveiðilandhelgi (Íslendinga á alþjóðavettvangi), 3. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

 1. Áætlunargerð vegna fjárhagsaðstoðar við íþróttastarfsemina, 30. október 1969
 2. Byggingarkostnaður íbúðarhúsnæðis, 13. nóvember 1969
 3. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 22. október 1969
 4. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 22. október 1969

89. þing, 1968–1969

 1. Einkaréttur Íslands til landgrunnsins, 10. febrúar 1969
 2. Fjárframlög vegna byggingaráætlunar í Breiðholti, 3. desember 1968
 3. Heyrnleysingjaskóli, 12. mars 1969
 4. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 15. október 1968
 5. Milliþinganefnd endurskoði lög um útflutningsverslun og gjaldeyrismál, 15. október 1968
 6. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 20. febrúar 1969
 7. Stórvirkjanir og hagnýting raforku, 12. febrúar 1969
 8. Sumaratvinna framhaldsskólanema, 6. mars 1969

88. þing, 1967–1968

 1. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið, 12. desember 1967
 2. Lækkun tolla á efnum og vélum til iðnaðarins, 7. desember 1967
 3. Styrjöldin í Víetnam, 31. janúar 1968

87. þing, 1966–1967

 1. Fullnaðarpróf í tæknifræði, 2. febrúar 1967
 2. Kaupmáttur tímakaups verkamanna í dagvinnu, 26. október 1966
 3. Milliþinganefnd um endurskoðun laga um útflutningsverslun og gjaldeyrismál, 14. febrúar 1967

86. þing, 1965–1966

 1. Embætti lögsögumanns, 23. febrúar 1966
 2. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 12. október 1965

85. þing, 1964–1965

 1. Háskóli Íslands, 2. mars 1965
 2. Markaðsrannsóknir í þágu atvinnuveganna, 26. nóvember 1964
 3. Samdráttur í iðnaði, 4. febrúar 1965

84. þing, 1963–1964

 1. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 2. apríl 1964
 2. Tryggingar gegn uppskerubresti og afurðatjóni í landbúnaði, 11. febrúar 1964
 3. Þjóðhagsáætlun fyrir árin 1964-1968, 23. október 1963

81. þing, 1960–1961

 1. Framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar, 31. október 1960
 2. Jarðhitaleit og jarðhitaframkvæmdir, 1. nóvember 1960
 3. Milliþinganefnd í skattamálum, 31. október 1960