Björn Leví Gunnarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Árangurstenging kolefnisgjalds, 12. október 2020
 2. Ástandsskýrslur fasteigna, 7. október 2020
 3. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 6. október 2020
 4. Kjötrækt, 6. október 2020
 5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 6. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Árangurstenging kolefnisgjalds, 12. september 2019
 2. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 4. maí 2020
 3. Kjötrækt, 12. september 2019
 4. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 1. nóvember 2019
 5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Árangurstenging kolefnisgjalds, 21. nóvember 2018
 2. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 24. september 2018
 3. Kjötrækt, 24. september 2018
 4. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 2. nóvember 2018
 5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Aðgengi að stafrænum smiðjum, 22. febrúar 2018
 2. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 22. janúar 2018
 3. Kjötrækt, 28. febrúar 2018
 4. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 15. desember 2017
 5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Kjötrækt, 26. september 2017
 2. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Kjötrækt, 1. mars 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 19. október 2015

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
 2. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
 3. Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, 15. október 2020
 4. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 15. október 2020
 5. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, 8. október 2020
 6. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022-2025, 3. nóvember 2020
 7. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 12. október 2020
 8. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 6. október 2020
 9. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, 13. október 2020
 10. Rafræn birting álagningar- og skattaskrár, 4. nóvember 2020
 11. Réttur barna til að þekkja uppruna sinn, 15. október 2020
 12. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 4. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Aflaheimildir á opinn markað, 24. júní 2020
 2. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 25. nóvember 2019
 3. Atvinnuleysisbætur fanga að lokinni afplánun, 5. mars 2020
 4. Betrun fanga, 17. september 2019
 5. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, 12. september 2019
 6. Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 1. nóvember 2019
 7. CBD í almennri sölu, 22. október 2019
 8. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024, 1. nóvember 2019
 9. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 19. september 2019
 10. Grænn samfélagssáttmáli, 18. október 2019
 11. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 18. nóvember 2019
 12. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
 13. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 3. febrúar 2020
 14. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
 15. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019
 16. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 7. október 2019
 17. Rafræn birting álagningarskrár, 16. september 2019
 18. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
 19. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 13. september 2019
 20. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 17. september 2019
 21. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 17. október 2019
 22. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, 16. september 2019
 23. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
 24. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
 25. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 28. janúar 2020
 26. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 11. september 2019
 27. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 19. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins, 8. nóvember 2018
 2. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 14. september 2018
 3. Alþjóðlegar aðgerðir í loftslagsmálum, 13. júní 2019
 4. Betrun fanga, 7. nóvember 2018
 5. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, 4. júní 2019
 6. Dánaraðstoð, 25. september 2018
 7. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 13. september 2018
 8. Fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, 23. nóvember 2018
 9. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
 10. Grænn sáttmáli, 15. maí 2019
 11. Heimavist á höfuðborgarsvæðinu, 12. desember 2018
 12. Lágskattaríki, 14. september 2018
 13. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018
 14. Mótun iðnaðarstefnu, 13. júní 2019
 15. Notkun ávarpsorða á Alþingi, 8. nóvember 2018
 16. Notkun og ræktun lyfjahamps, 14. september 2018
 17. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 14. júní 2019
 18. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
 19. Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018
 20. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, 14. nóvember 2018
 21. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 7. nóvember 2018
 22. Velferðartækni, 2. nóvember 2018
 23. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 21. mars 2019
 24. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 15. desember 2017
 2. Dánaraðstoð, 23. janúar 2018
 3. Endurskoðun lögræðislaga, 23. mars 2018
 4. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 23. mars 2018
 5. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, 7. febrúar 2018
 6. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
 7. Lágskattaríki, 8. febrúar 2018
 8. Notkun og ræktun lyfjahamps, 15. desember 2017
 9. Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta, 18. desember 2017
 10. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 24. janúar 2018
 11. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 15. desember 2017
 12. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 15. desember 2017
 13. Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 26. september 2017
 2. Framlagning frumvarps að nýrri stjórnarskrá, 26. september 2017
 3. Lágskattaríki, 26. september 2017
 4. Notkun og ræktun lyfjahamps, 26. september 2017
 5. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 26. september 2017
 6. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Aðgerðir gegn kennaraskorti, 30. mars 2017
 2. Endurskoðun lögræðislaga, 3. apríl 2017
 3. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, 20. mars 2017
 4. Heildarúttekt á starfsemi lífeyrissjóðakerfisins og endurskipulagning þess, 31. mars 2017
 5. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskólum, 31. mars 2017
 6. Húsnæði Listaháskóla Íslands, 21. febrúar 2017
 7. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, 1. febrúar 2017
 8. Lausn á undanskotum frá gjaldþrota fyrirtækjum, 31. mars 2017
 9. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 26. janúar 2017
 10. Mótun klasastefnu, 24. febrúar 2017
 11. Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta, 21. febrúar 2017
 12. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 23. mars 2017
 13. Sameining Útlendingastofnunar og Þjóðskrár Íslands, 29. mars 2017
 14. Samningaviðræður við Evrópusambandið, 29. mars 2017
 15. Samþætting verknáms á grunnskóla- og framhaldsskólastigi, 31. mars 2017
 16. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 26. apríl 2017
 17. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 23. mars 2017
 18. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, 3. apríl 2017
 19. Uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir o.fl. frá 1997, 27. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Auðkenning breytingartillagna, 14. desember 2015
 2. Tölvutækt snið þingskjala, 14. desember 2015