Guðrún Helgadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

112. þing, 1989–1990

 1. Áburðarverksmiðja ríkisins í Gufunesi, 20. apríl 1990
 2. Heimild til að kaupa eða leigja húsnæði fyrir Alþingi, 28. nóvember 1989
 3. Rit um kristni á Íslandi í þúsund ár, 16. mars 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Heimild til að ganga til samninga um kaup á Hótel Borg, 11. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Blýlaust bensín, 13. október 1987
 2. Könnun á stöðu handmenntakennslu í grunnskólanum, 11. apríl 1988
 3. Lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík, 28. október 1987
 4. Rannsóknarnefnd til að kanna hvort starfsmenn lögreglunnar virði friðhelgi einkalífsins, 4. mars 1988
 5. Símar í bifreiðum, 20. október 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Blýlaust bensín, 12. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Fjárhagsvandi vegna húsnæðismála, 22. október 1985
 2. Listskreyting í Hallgrímskirkju, 15. október 1985
 3. Réttaráhrif tæknifrjóvgunar, 21. nóvember 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Geymsla kjarnorkuvopna á íslensku yfirráðasvæði, 10. desember 1984
 2. Listskreyting Hallgrímskirkju, 1. nóvember 1984

106. þing, 1983–1984

 1. Könnun á kostnaði við einsetningu skóla, 13. október 1983
 2. Stöðvun framkvæmda við byggingu Seðlabanka Íslands, 24. október 1983

104. þing, 1981–1982

 1. Starfsmat fyrir ríkisstarfsmenn og starfsfólk ríkisbankanna, 2. nóvember 1981

103. þing, 1980–1981

 1. Eftirgjöf á gjaldi fyrir síma elli- og örorkulífeyrisþega, 29. október 1980

102. þing, 1979–1980

 1. Bann við kjarnorkuvopnum á íslensku yfirráðasvæði, 12. maí 1980
 2. Eftirgjöf á ársfjórðungsgjaldi fyrir síma hjá elli- og örokulífeyrisþegum, 11. mars 1980

Meðflutningsmaður

122. þing, 1997–1998

 1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
 2. Flutningur ríkisstofnana, 28. janúar 1998
 3. Setning reglna um hvalaskoðun, 17. nóvember 1997
 4. Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, 13. febrúar 1998
 5. Vegtenging milli lands og Eyja, 9. febrúar 1998

118. þing, 1994–1995

 1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 15. febrúar 1995
 2. Endurskoðun skattalaga, 8. febrúar 1995
 3. Menningar- og tómstundastarf fatlaðra, 16. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Staðsetning hæstaréttarhúss, 3. nóvember 1993
 2. Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis (ársskýrsla), 19. apríl 1994
 3. Útfærsla landhelginnar, 1. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Sjávarútvegsstefna, 30. mars 1993
 2. Staða brotaþola við meðferð kynferðisbrotamála, 25. mars 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Efling íþróttaiðkunar kvenna, 4. desember 1991
 2. Skattlagning fjármagnstekna, 28. febrúar 1992
 3. Staða samkynhneigðs fólks, 7. desember 1991
 4. Stuðningur við afvopnunaraðgerðir forseta Bandaríkjanna og forseta Sovétríkjanna, 15. október 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Lífeyrisréttindi foreldra í fæðingarorlofi, 20. febrúar 1990
 2. Tæknifrjóvganir, 14. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Úrbætur í atvinnumálum kvenna, 25. nóvember 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Efling Ríkisútvarpsins, 22. febrúar 1988
 2. Framtíðarskipan kennaramenntunar, 22. október 1987
 3. Kaupmáttur launa, 10. maí 1988
 4. Könnun á launavinnu framhaldsskólanema, 25. nóvember 1987
 5. Launajöfnun og ný launastefna, 16. mars 1988
 6. Mótmæli gegn stækkun kjarnorkuendurvinnslustöðvar, 22. október 1987
 7. Rannsókn á byggingu flugstöðvar, 12. desember 1987
 8. Stefnumörkun í raforkumálum, 8. febrúar 1988
 9. Steinataka í náttúru Íslands, 2. mars 1988
 10. Stytting vinnutímans, 12. apríl 1988
 11. Tekjustofnar sveitarfélaga, 12. apríl 1988
 12. Úttekt vegna nýrrar álbræðslu, 24. mars 1988
 13. Veiðieftirlitsskip, 2. mars 1988
 14. Viðskiptabann á Suður-Afríku, 25. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Framtíðarskipan kennaramenntunar, 9. desember 1986
 2. Mismunun gagnvart konum hérlendis, 13. október 1986
 3. Námslán og námsstyrkir, 25. febrúar 1987
 4. Umhverfismál og náttúruvernd, 28. október 1986
 5. Þjóðarátak í umferðaröryggi, 18. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Endurskoðun á lögum um smitsjúkdóma, 19. febrúar 1986
 2. Friðarfræðsla, 10. apríl 1986
 3. Málefni aldraðra, 15. október 1985
 4. Málefni myndlistamanna, 15. október 1985
 5. Mismunun gagnvart konum hérlendis, 23. október 1985
 6. Námslán og námsstyrkir, 10. apríl 1986
 7. Rannsókn á innflutningsversluninni, 16. október 1985
 8. Rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf., 9. desember 1985
 9. Umhverfismál og náttúruvernd, 23. október 1985
 10. Vistunarvandi öryrkja, 4. nóvember 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Almannafé til tækifærisgjafa, 11. desember 1984
 2. Fjármögnun krabbameinslækningadeildar, 22. október 1984
 3. Friðarfræðsla, 8. maí 1985
 4. Kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum, 6. desember 1984
 5. Lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða, 14. mars 1985
 6. Málefni myndlistarmanna, 9. maí 1985
 7. Rannsókn á innflutningsversluninni, 29. janúar 1985
 8. Þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi, 22. október 1984

106. þing, 1983–1984

 1. Aðgerðir gegn innflutningi og dreifingu ávana- og fíkniefna, 5. desember 1983
 2. Afnám tekjuskatts af almennum launatekjum, 18. maí 1984
 3. Áfengt öl, 22. nóvember 1983
 4. Búrekstur með tilliti til landkosta, 25. nóvember 1983
 5. Bygging tónlistarhúss, 24. febrúar 1984
 6. Friðarfræðsla, 6. febrúar 1984
 7. Notkun almannafjár til tækifærisgjafa, 17. maí 1984
 8. Vistunarvandi öryrkja, 25. október 1983

105. þing, 1982–1983

 1. Fíkniefnafræðsla, 9. febrúar 1983
 2. Könnun á högum og aðstöðu öryrkja, 20. janúar 1983
 3. Vélhjólaslys, 27. október 1982

102. þing, 1979–1980

 1. Stefnumörkun í menningarmálum, 9. apríl 1980