Sigurður Eggerz: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

41. þing, 1929

 1. Landpóstferðir, 15. maí 1929

38. þing, 1926

 1. Sæsímasambandið við útlönd o.fl., 8. febrúar 1926

37. þing, 1925

 1. Hressingarhæli fyrir berklaveikt fólk, 11. maí 1925

28. þing, 1917

 1. Skipun bjargráðanefndar, 4. júlí 1917
 2. Útvegun á nauðsynjavörum, 19. júlí 1917

26. þing, 1915

 1. Kaup á kornvöruforða, 16. ágúst 1915
 2. Kornvöruforði, 9. ágúst 1915
 3. Stjórnarskráin (staðfesting) , 14. júlí 1915
 4. Strandferðir, 27. ágúst 1915

24. þing, 1913

 1. Rafmagnsveita, 8. september 1913
 2. Skipun nefndar til að íhuga samgöngumál á sjó, 21. júlí 1913

Meðflutningsmaður

43. þing, 1931

 1. Vantraust á núverandi stjórn, 11. apríl 1931

42. þing, 1930

 1. Endurheimtun íslenskra handrita frá Danmörku, 14. apríl 1930
 2. Lóðir undir þjóðhýsi, 21. mars 1930

41. þing, 1929

 1. Lóðir undir þjóðhýsi, 24. apríl 1929

36. þing, 1924

 1. Hressingarhæli og starfsstöð fyrir berklaveikt fólk, 1. maí 1924
 2. Sundlaug í Reykjavík, 6. maí 1924

28. þing, 1917

 1. Milliþinganefnd til að íhuga fossamál landsins, 14. september 1917

25. þing, 1914

 1. Íslenski fáninn, 3. júlí 1914