Ögmundur Jónasson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 22. september 2015
 2. Fastsett launabil, 16. ágúst 2016
 3. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, 16. september 2015
 4. Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., 26. maí 2016
 5. Skattlagning á fjármagnshreyfingar -- Tobin-skattur, 24. september 2015
 6. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 16. september 2015
 7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 16. september 2015
 8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, 10. september 2014
 2. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 5. mars 2015
 3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Aðstoð við sýrlenska flóttamenn, 13. febrúar 2014
 2. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 21. janúar 2014
 3. Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum, 11. nóvember 2013
 4. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, 21. janúar 2014
 5. Útlendingar, 1. nóvember 2013

142. þing, 2013

 1. Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum, 12. júní 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Áætlun í mannréttindamálum til fjögurra ára, 2013--2016, 6. mars 2013
 2. Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, 25. september 2012
 3. Fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016, 11. febrúar 2013
 4. Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, 25. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, 30. nóvember 2011
 2. Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, 14. desember 2011
 3. Samgönguáætlun 2011--2022, 14. desember 2011
 4. Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, 30. nóvember 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 2. desember 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu, 13. október 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Markaðsvæðing samfélagsþjónustu, 2. október 2007
 2. Skil á fjármagnstekjuskatti, 15. október 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Skil á fjármagnstekjuskatti, 10. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Skil á fjármagnstekjuskatti, 10. október 2005
 2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um stóriðjuframkvæmdir, 15. febrúar 2006

131. þing, 2004–2005

 1. GATS-samningurinn, 6. október 2004
 2. Skil á fjármagnstekjuskatti, 6. apríl 2005

130. þing, 2003–2004

 1. GATS-samningurinn, 8. október 2003
 2. Úrræði fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur, 6. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Einkavæðingarnefnd, 2. október 2002
 2. Hernaðaraðgerðir gegn Írak, 21. janúar 2003
 3. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, 9. október 2002
 4. Velferðarsamfélagið, 4. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Aukaþing Alþingis um byggðamál, 3. október 2001
 2. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, 2. október 2001
 3. Velferðarsamfélagið, 4. október 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Afnám skattleysissvæða, 9. október 2000
 2. Aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001, 3. október 2000
 3. Endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála, 3. október 2000
 4. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, 3. október 2000
 5. Upptaka Tobin-skatts á fjármagnsflutninga milli landa, 3. október 2000
 6. Útbreiðsla spilafíknar, 15. nóvember 2000
 7. Velferðarsamfélagið, 7. mars 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Endurreisn velferðarkerfisins, 6. apríl 2000
 2. Endurskoðun kosningalaga, 20. mars 2000
 3. Hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn, 9. desember 1999
 4. Málefni innflytjenda á Íslandi, 14. október 1999
 5. Sjálfbær atvinnustefna, 6. apríl 2000
 6. Tekjustofnar í stað söfnunarkassa, 22. nóvember 1999
 7. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, 3. apríl 2000
 8. Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, 4. október 1999

124. þing, 1999

 1. Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, 9. júní 1999

121. þing, 1996–1997

 1. Fæðingarorlof feðra, 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Fæðingarorlof feðra, 8. desember 1995
 2. Kjaradómur og kjaranefnd, 16. október 1995

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Aðild Íslands að yfirlýsingu um bann við kjarnavopnum, 14. september 2015
 2. Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, 11. október 2016
 3. Átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf, 16. mars 2016
 4. Mótun stefnu og framkvæmdaáætlunar um ferðamannaleiðir á Vestfjörðum, 21. október 2015
 5. Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum, 8. apríl 2016
 6. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. september 2015
 7. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050, 19. nóvember 2015
 8. Styrking leikskóla og fæðingarorlofs, 10. september 2015
 9. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, 24. september 2015
 10. Uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, 22. september 2015
 11. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 23. október 2014
 2. Atvinnulýðræði, 21. janúar 2015
 3. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 10. september 2014
 4. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni, 10. september 2014
 5. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, 12. desember 2014
 6. Heimild skattrannsóknarstjóra til kaupa á erlendum gögnum um skattundanskot, 16. febrúar 2015
 7. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
 2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 3. október 2013
 3. Atvinnulýðræði, 30. október 2013
 4. Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, 25. febrúar 2014
 5. Gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum, 1. apríl 2014
 6. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 3. október 2013
 7. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 14. nóvember 2013

142. þing, 2013

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 14. júní 2013
 2. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 14. júní 2013
 3. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 10. september 2013

140. þing, 2011–2012

 1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 17. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
 2. Opnir borgarafundir, 22. október 2009
 3. Réttarbætur fyrir transfólk, 6. nóvember 2009
 4. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
 5. Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, 15. júní 2010
 6. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar, 31. mars 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, 3. október 2008
 2. Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, 29. október 2008
 3. Friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts, 13. október 2008
 4. Innlend fóðurframleiðsla, 3. desember 2008
 5. Loftrýmisgæsla Breta á Íslandi, 28. október 2008
 6. Strandsiglingar (uppbygging), 15. október 2008
 7. Útvarp frá Alþingi, 21. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, 3. mars 2008
 2. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, 22. janúar 2008
 3. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 4. október 2007
 4. Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði, 15. október 2007
 5. Fullvinnsla á fiski hérlendis, 4. október 2007
 6. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, 16. október 2007
 7. Loftslagsráð, 9. október 2007
 8. Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo, 10. október 2007
 9. Stefnumörkun í málefnum kvenfanga, 1. apríl 2008
 10. Strandsiglingar (uppbygging), 15. maí 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, 4. október 2006
 2. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, 4. október 2006
 3. Átak í uppbyggingu héraðsvega, 6. desember 2006
 4. Fordæming mannréttindabrota og lokun fangabúðanna í Guantanamo, 23. janúar 2007
 5. Friðlýsing Austari - og Vestari-Jökulsár í Skagafirði, 17. október 2006
 6. Gjaldfrjáls leikskóli, 9. október 2006
 7. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, 9. október 2006
 8. Loftslagsráð, 19. október 2006
 9. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, 10. október 2006
 10. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
 11. Óháð áhættumat vegna Kárahnjúkavirkjunar, 12. október 2006
 12. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, 16. október 2006
 13. Strandsiglingar (uppbygging), 5. október 2006
 14. Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, 9. október 2006
 15. Varðveisla Hólavallagarðs, 12. október 2006
 16. Yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak, 3. október 2006
 17. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, 6. október 2005
 2. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, 26. janúar 2006
 3. Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, 13. október 2005
 4. Fullvinnsla á fiski hérlendis, 17. október 2005
 5. Gjaldfrjáls leikskóli, 13. október 2005
 6. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, 10. október 2005
 7. Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, 10. október 2005
 8. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, 4. október 2005
 9. Strandsiglingar (uppbygging), 7. nóvember 2005
 10. Uppbygging héraðsvega, 14. nóvember 2005
 11. Varðveisla Hólavallagarðs, 11. október 2005
 12. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 20. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika, 22. mars 2005
 2. Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu, 1. apríl 2005
 3. Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, 2. nóvember 2004
 4. Fjármálaeftirlitið, 5. október 2004
 5. Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, 4. október 2004
 6. Fullvinnsla á fiski hérlendis, 24. febrúar 2005
 7. Gjaldfrjáls leikskóli, 4. október 2004
 8. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, 17. mars 2005
 9. Siðareglur fyrir alþingismenn, 14. febrúar 2005
 10. Siðareglur í stjórnsýslunni, 14. febrúar 2005
 11. Strandsiglingar (uppbygging), 4. október 2004
 12. Strandsiglingar (uppbygging), 12. október 2004
 13. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 5. október 2004
 14. Uppbygging héraðsvega, 22. mars 2005
 15. Varðveisla Hólavallagarðs, 5. október 2004
 16. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 17. mars 2005
 17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um sölu Landssímans, 4. apríl 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, 6. október 2003
 2. Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu, 6. nóvember 2003
 3. Bann við geimvopnum, 4. desember 2003
 4. Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, 16. október 2003
 5. Fjármálaeftirlitið, 2. febrúar 2004
 6. Gjaldfrjáls leikskóli, 2. október 2003
 7. Siðareglur fyrir alþingismenn, 28. október 2003
 8. Siðareglur í stjórnsýslunni, 28. október 2003
 9. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 9. október 2003
 10. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 28. október 2003
 11. Tannvernd barna og unglinga, 3. október 2003
 12. Varðveisla Hólavallagarðs, 18. mars 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, 2. október 2002
 2. Átak til að treysta byggð á landsbyggðinni, 26. febrúar 2003
 3. Breiðbandsvæðing landsins, 7. október 2002
 4. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 14. október 2002
 5. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, 25. nóvember 2002
 6. Reynslulausn, 23. janúar 2003
 7. Réttarstaða samkynhneigðs fólks, 8. október 2002
 8. Sjálfbær atvinnustefna, 4. október 2002
 9. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 23. október 2002
 10. Strandsiglingar, 4. október 2002
 11. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 4. október 2002
 12. Uppbygging sjúkrahótela, 2. október 2002
 13. Þjóðaratkvæðagreiðsla um byggingu Kárahnjúkavirkjunar, 21. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

 1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 2. nóvember 2001
 2. Átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni, 2. október 2001
 3. Breiðbandsvæðing landsins, 3. apríl 2002
 4. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 8. október 2001
 5. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 15. nóvember 2001
 6. Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, 18. apríl 2002
 7. Starfsemi og staða Þjóðhagsstofnunar, 12. mars 2002
 8. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 10. október 2001
 9. Strandsiglingar, 5. febrúar 2002
 10. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 3. október 2001
 11. Tryggingarskilmálar vátryggingafélaga, 8. október 2001
 12. Uppbygging sjúkrahótela, 19. mars 2002
 13. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls, 22. janúar 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 14. febrúar 2001
 2. Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, 17. maí 2001
 3. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 12. október 2000
 4. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 4. október 2000
 5. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 28. mars 2001
 6. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, 4. október 2000
 7. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, 4. október 2000
 8. Sjálfbær atvinnustefna, 15. nóvember 2000
 9. Starfsemi og staða Þjóðhagsstofnunar, 3. apríl 2001
 10. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 5. október 2000
 11. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, 4. október 2000
 12. Stofnun stjórnlagadómstóls eða stjórnlagaráðs, 8. febrúar 2001
 13. Tryggingarskilmálar vátryggingafélaga, 16. maí 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Atvinnuuppbygging og þróun vistvæns samfélags í Hrísey, 16. mars 2000
 2. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 21. október 1999
 3. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 1. nóvember 1999
 4. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 22. febrúar 2000
 5. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, 14. febrúar 2000
 6. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, 7. október 1999
 7. Kristnihátíðarsjóður, 30. júní 2000
 8. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, 9. desember 1999
 9. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, 5. október 1999
 10. Sérstakar aðgerðir í byggðamálum, 5. október 1999
 11. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 3. apríl 2000
 12. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, 4. október 1999

124. þing, 1999

 1. Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, 9. júní 1999
 2. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, 10. júní 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd, 13. október 1998
 2. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 12. október 1998
 3. Flutningur ríkisstofnana, 13. október 1998
 4. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, 6. október 1998
 5. Sjálfbær orkustefna, 6. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (endurskoðun laga), 14. október 1997
 2. Flutningur ríkisstofnana, 28. janúar 1998
 3. Réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu, 8. október 1997
 4. Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, 13. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

 1. Flutningur ríkisstofnana, 2. október 1996
 2. Kynslóðareikningar, 3. febrúar 1997
 3. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Bætt skattheimta, 5. október 1995
 2. Könnun á sameiningu ríkisviðskiptabankanna, 10. apríl 1996
 3. Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, 19. október 1995