Jónína Rós Guðmundsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Endurskoðun laga og reglna með tilliti til myglusveppa og tjóns af völdum þeirra, 28. febrúar 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, 31. mars 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (uppbygging orkufreks iðnaðar í byrjun næsta árs) , 2. nóvember 2010

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
  2. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
  3. Bætt skattskil, 14. september 2012
  4. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 6. nóvember 2012
  5. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 13. september 2012
  6. Heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum, 11. mars 2013
  7. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 20. september 2012
  8. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 14. september 2012
  9. Menntareikningar, 14. september 2012
  10. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
  11. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
  12. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  13. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 8. október 2012
  14. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, 19. mars 2013
  15. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, 19. mars 2013
  16. Seyðisfjarðargöng, 23. október 2012
  17. Sérgreining landshluta sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 11. október 2012
  18. Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, 30. nóvember 2012
  19. Tannvernd í grunnskólum, 24. október 2012
  20. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, 31. mars 2012
  2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
  3. Bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra, 18. júní 2012
  4. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  5. Bætt skattskil, 31. mars 2012
  6. Fjarðarheiðargöng, 17. október 2011
  7. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 4. október 2011
  8. Lækkun húshitunarkostnaðar, 1. nóvember 2011
  9. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 16. maí 2012
  10. Menntareikningar, 30. mars 2012
  11. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
  12. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
  13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  14. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, 20. mars 2012
  15. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 30. mars 2012
  16. Sérgreining landshluta sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 5. október 2011
  17. Stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands, 5. október 2011
  18. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, 3. október 2011
  19. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Breytt skattheimta af lestölvum, 27. janúar 2011
  2. Efling skapandi greina, 14. febrúar 2011
  3. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 14. febrúar 2011
  4. Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi, 22. febrúar 2011
  5. Lækkun húshitunarkostnaðar, 27. janúar 2011
  6. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
  7. Námsleiðir fyrir erlenda stúdenta í háskólum landsins, 6. júní 2011
  8. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
  9. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, 4. október 2010
  10. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, 4. október 2010
  11. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  12. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  13. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 5. október 2010
  14. Sameining háskólastofnana og rekstur tveggja öflugra háskóla, 6. júní 2011
  15. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 14. desember 2010
  16. Sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 18. október 2010
  17. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  18. Stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands, 14. febrúar 2011
  19. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 12. október 2010
  20. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, 28. desember 2009
  2. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, 25. mars 2010
  3. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009
  4. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 20. október 2009
  5. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  6. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  7. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 10. nóvember 2009
  8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar, 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 18. júní 2009