10.10.1978
Sameinað þing: 1. fundur, 100. löggjafarþing.
Sjá dálk 4 í B-deild Alþingistíðinda. (3)

Forseti Íslands setur þingið

Aldursforseti (Oddur Ólafsson):

Ég vil leyfa mér að bjóða alla hv. alþm. velkomna til starfa svo og allt starfslið Alþingis.

Má ég kveðja mér til aðstoðar sem fundarskrifara þá hv. 6. þm. Suðurl., Jón Helgason, og hv. 6. þm. Norðurl. e., Lárus Jónsson.

Til þess að prófa kjörbréf og kosningu þingmanna ber nú að skipa þingmönnum eftir hlutkesti í þrjár jafnar deildir. Sá háttur mun hafður á, að um leið og nafn þingmanns er lesið mun skrifari draga miða er segir til um kjördeild þingmanns.

Þessu næst skiptust þingmenn í kjördeildir og urðu í:

1. kjördeild:

EÁ, EKJ, GeirG, GilsG, GK, GTh, GSt, JóhS, OÓ, ÓE, ÓlJ, PP, PJ, RH, SighB, StJ, SV, StH, SvJ, TÁ.

2. kjördeild:

AG, AS, ÁG, EG, EBS, HG, JÞ, KSG, KJ, LJós, MHM, MB, MÁM, ÓRG, SvG, SvH, VH, VG, ÞK, ÞS.

3. kjördeild:

BGr, BJ, BN, BrS, EðS, EH, FTS, FÞ, FrS, GSig, GH, HES, HFS, IG, JH, JGS, JÁ, KÓ, LárJ, RA.