07.05.1980
Efri deild: 77. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 2434 í B-deild Alþingistíðinda. (2288)

148. mál, Lífeyrissjóður bænda

Frsm. (Kjartan Jóhannsson):

Herra forseti. Hér er um að ræða að tryggja lífeyrisréttindi bænda. N. hefur fjallað um þetta mál og orðið sammála um að mæla með því, enda hér reyndar um þá stétt að ræða sem býr við hvað óvissasta afkomu vegna þess hvernig málum hennar er í raun komið.