10.10.1980
Neðri deild: 1. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 6 í B-deild Alþingistíðinda. (8)

Kosning forseta og skrifara

Forseti (Sverrir Hermannsson):

Ég þakka traust mér sýnt. Nú fer fram kjör 1. varaforseta hv. deildar.

Fyrsti varaforseti var kosinn

Alexander Stefánsson, 1. þm. Vesturl., með 32 atkv. — Guðmundur J. Guðmundsson, 7. þm. Reykv., hlaut 1 atkv., en 6 seðlar voru auðir.

Annar varaforseti var kosinn

Garðar Sigurðsson, 4. þm. Suðurl, með 35 atkv. 2 seðlar voru auðir.

Þessu næst voru kosnir skrifarar deildarinnar að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var ÓÞÞ, á B-lista HBI.— Þar sem eigi voru fleiri menn tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kjörnir væru án atkvgr.:

Ólafur Þ. Þórðarson, 5. þm. Vestf., og Halldór Blöndal, 7. landsk. þm.

Hlutað var um sæti deildarmanna samkv. þingsköpum og fór sætahlutunin á þessa leið:

11. sæti hlaut Albert Guðmundsson.

12. — — Jósef H. Þorgeirsson.

13. — — Páll Pétursson.

14. — — Ingólfur Guðnason.

15. — — Halldór Ásgrímsson.

16. — — Friðrik Sophusson.

17. — — Þórarinn Sigurjónsson.

18. — — Karvel Pálmason.

19. — — Garðar Sigurðsson.

20. — — Guðmundur G. Þórarinsson.

21. — — Árni Gunnarsson.

22. — — Birgir Ísl. Gunnarsson.

23. — — Guðmundur J. Guðmundsson.

24. — — Guðrún Helgadóttir.

25. — — Jóhanna Sigurðardóttir.

26. — — Matthías Á. Mathiesen.

27. — — Magnús H. Magnússon.

28. — — Sighvatur Björgvinsson.

29. — — Vilmundur Gylfason.

30. — — Eggert Haukdal.

31. — — Steinþór Gestsson.

32. — — Ólafur G. Einarsson.

33. — — Skúli Alexandersson.

34. — — Geir Hallgrímsson.

35. — — Alexander Stefánsson.

36. — — Benedikt Gröndal.

37. — — Pétur Sigurðsson.

38. — — Stefán Valgeirsson.

39. — — Jóhann Einvarðsson.

40. — — Matthías Bjarnason.

Við kosningu nefndanna komu fram þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals hverju sinni og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárveitinganefnd.

Þórarinn Sigurjónsson (A),

Lárus Jónsson (B),

Geir Gunnarsson (A),

Friðrik Sophusson (B),

Karvel Pálmason (C),

Alexander Stefánsson (A),

Guðmundur Karlsson (B),

Guðmundur Bjarnason (A),

Eggert Haukdal (B).

2. Utanríkismálanefnd.

Aðalmenn:

Halldór Ásgrímsson (A),

Geir Hallgrímsson (B),

Ólafur Ragnar Grímsson (A),

Albert Guðmundsson (B),

Benedikt Gröndal (C),

Jóhann Einvarðsson (A),

Eyjólfur Konráð Jónsson (B).

Varamenn:

Guðmundur Bjarnason (A),

Matthías Á. Mathiesen (B),

Guðrún Helgadóttir (A),

Friðjón Þórðarson (B),

Karl Steinar Guðnason (C),

Guðmundur G. Þórarinsson (A),

Birgir Ísl. Gunnarsson (B).

3. Atvinnumálanefnd.

Halldór Ásgrímsson (A),

Eggert Haukdal (B),

Garðar Sigurðsson (A),

Friðrik Sophusson (B),

Magnús H. Magnússon (C),

Ólafur Þ. Þórðarson (A),

Egill Jónsson (B).

4. Allsherjarnefnd.

Páll Pétursson (A),

Halldór Blöndal (B),

Guðrún Helgadóttir (A),

Birgir Ísl. Gunnarsson (B),

Jóhanna Sigurðardóttir (C),

Guðmundur G. Þórarinsson (A),

Steinþór Gestsson (B).