14.03.1985
Sameinað þing: 59. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 3594 í B-deild Alþingistíðinda. (2928)

259. mál, vanskil í bönkum og sparisjóðum

Fyrirspurnin hljóðar svo:

1. Hver voru heildarinnlán og útlán í einstökum bönkum og sparisjóðum á árunum 1983 og 1984, og hver var hlutur hverrar af helstu atvinnugreinum og þjónustustarsemi í þeim?

2. Hver voru heildarvanskil vegna útlána og ábyrgða í einstökum bönkum og sparisjóðum í árslok 1982, 1983 og 1984?

3. Hversu miklir dráttarvextir voru greiddir hin sömu ár vegna vanskila og hversu hátt hlutfall var það af vaxtatekjum hvers banka og sparisjóðs?

4. Hversu miklar vanskilaskuldir voru sendar lögfræðingum til innheimtu á árunum 1982, 1983 og 1984 og hve mikill var innheimtukostnaður af þeim sökum? Hve oft leiddu innheimtuaðgerðir til uppboða hjá skuldara?

Sérstaklega er óskað að fram komi í svörum við ofangreindum spurningum hver hafi verið hlutur einstaklinga í heild, sé þess kostur.

Svar við 1. tölulið.

Eftirfarandi yfirlitstöflur voru unnar af bankaeftirliti Seðlabanka Íslands:

Tafla 1.

Innlán viðskiptabanka og sparisjóða í árslok 1983 og 1984.

Í þús. kr.

31.12.1984

31.12.1983

Landsbanki Íslands

9 238 846

6 894 498

Búnaðarbanki Íslands

4 477 976

3 433 421

Útvegsbanki Íslands

2 581 772

1 831 388

Iðnaðarbanki Íslands hf.

1 797 962

1 156 139

Samvinnubanki Íslands hf.

1 599 181

1 319 619

Verslunarbanki Íslands hf.

1 103 687

700 883

Alþýðubankinn hf.

495 849

399 165

Viðskiptabankar alls:

21 295 273

15 735 113

Sparisjóðurinn í Keflavík

726 140

530 414

Sparisjóður

Reykjavíkur og nágrennis

595 942

* 473 748

Hafnarfjarðar

560 011

440 183

vélstjóra

295 095

214 465

Mýrasýslu

237 266

185 432

Kópavogs

229 714

190 292

V-Húnavatnssýslu

130 006

95 248

Bolungarvíkur

104 036

82 507

Vestmannaeyja

102 105

85 912

Siglufjarðar

101 734

87 138

Svarfdæla

94 818

71 068

Ólafsfjarðar

87 981

63 146

Norðfjarðar

80 336

62 853

Eyrasparisjóður

56 296

44 529

Sparisjóður

Ólafsvíkur

50 472

40 338

Þórshafnar og nágrennis

48 299

41 817

Glæsibæjarhrepps

40 820

33 635

Akureyrar

40 200

28 037

Þingeyrarhrepps

32 471

27 351

Önundarfjarðar

30 365

22 741

Höfðhverfinga

29 599

19 514

Súgfirðinga

27 706

24 328

Reykdæla

22 241

16 619

Mývetninga

18 762

14 386

Súðavíkur

15 421

12 404

Kirkjubóls-og Fellshreppa

15 290

10 708

Hrútfirðinga

11 968

9 727

Mýrhreppinga

10 616

8 937

Árskógsstrandar

9 530

8 517

Hríseyjar

6 597

5 445

Aðaldæla

6 471

5 169

Árneshrepps

4 968

3 192

Kinnunga

4 472

3 835

Rauðasandshrepps

3 919

3 743

Arnarneshrepps

2 483

2 056

Hólahrepps

2 050

1 689

Fnjóskdæla

1 584

1 781

Reykhólahrepps

735

740

Sparisjóðir alls:

3 838 519

2 973 647

Viðskiptabankar og sparisjóðir alls:

25 133 792

18 708 760

* Sparisjóðurinn Pundið meðtalinn.

Tafla 2.

Útlán viðskiptabanka og sparisjóða í árslok 1983 og 1984.

Í þús. kr.

31.12.1984

31.12.1983

Landsbanki Íslands

13 524 352

9 334 975

Búnaðarbanki Íslands

4 787 156

3 396 400

Útvegsbanki Íslands

3 766 117

2 492 869

Iðnaðarbanki Íslands hf.

1 516 632

1 090 497

Samvinnubanki Íslands hf

1 571 529

1 118 782

Verslunarbanki Íslands hf.

664 691

509 583

Alþýðubankinn hf.

384 488

292 791

Viðskiptabankar alls:

26 214 965

18 235 897

Sparisjóðurinn í Keflavík

532 594

395 223

Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis

444 056

* 337 279

Sparisjóður

Hafnarfjarðar

457 674

377 748

vélstjóra

228 638

174 581

Mýrasýslu

199 019

154 997

Kópavogs

177 856

157 506

V-Húnavatnssýslu

126 659

82 975

Bolungarvíkur

101 124

86 416

Vestmannaeyja

81 267

59 804

Siglufjarðar

95 367

76 519

Svarfdæla

96 474

64 536

Ólafsfjarðar

53 185

35 258

N orðfjarðar

58 851

47 043

Eyrasparisjóður

60 602

47 458

Sparisjóður

Ólafsvíkur

36 345

24 875

Þórshafnar og nágrennis

34 803

29 069

Glæsibæjarhrepps

27 612

22 475

Akureyrar

16 904

17 114

Þingeyrarhrepps

20 520

19 021

Önundarfjarðar

24 663

22 848

Höfðhverfinga

19 723

13 611

Súgfirðinga

14 323

10 926

Reykdæla

18 143

15 557

Mývetninga

14 193

10 497

Súðavíkur

10 905

8 302

Kirkjubóls- og Fellshreppa

11 350

7 644

Hrútfirðinga

5 956

3 842

Mýrhreppinga

7 608

5 883

Árskógsstrandar

8 364

5 638

Hríseyjar

4 339

3 270

Aðaldæla

4 814

3 942

Árneshrepps

2 040

380

Kinnunga

3 147

2 657

Rauðasandshrepps

2 436

1 774

Arnarneshrepps

1 246

865

Hólahrepps

1 096

875

Fnjóskdæla

1 083

1 441

Reykhólahrepps

95

69

Sparisjóðir alls:

3 005 074

2 329 918

Viðskiptabankar og sparisjóðir alls:

29 220 039

211 565 815

* Sparisjóðurinn Pundið meðtalinn.

Tafla 3.

Viðskiptabankar og sparisjóðir.

Lánaflokkun: Hlutföll

31. 12. 1983

Viðskipta-

Versl-

Viðskipta-

bankar

Lands-

Búnaðar-

Útvegs-

Iðnaðar-

Samvinnu -

unar-

Alþýðu-

bankar

Spari-

og spari-

banki

banki

banki

banki

banki

banki

banki

alls

sjóðir

sjóðir

1

Ríkissjóður

1,8

2,5

0,6

0,2

5,5

1,7

4,2

1,9

5,1

3,3

2

Sveitarfélög

3,7

2,5

1,2

0,1

1,6

0,0

0,7

2,7

3,6

2,7

3

Lánastofnanir aðrar en bankar

1,5

5,4

1,1

4,4

6,4

4,0

6,7

2,8

0,0

3,2

4

Fyrirtæki

81,3

75,8

81,7

74,7

55,7

60,5

33,4

77.1

41,5

71,7

41

Landbúnaður

10,5

30,5

0,2

1,3

14,7

0,1

0,6

12,2

3,4

11,0

42

Sjávarútvegur

42,3

7,8

51,7

0,3

14,1

0,2

0,5

31,1

7,0

27,9

43

Verslun

12,6

15,2

13,0

15,8

21,4

40,2

8,4

14,5

14,5

14,2

44

Iðnaður

12,0

11,6

9,2

45,4

2,2

8,5

8,6

12,8

9,2

12,2

45

Byggingarverktakar íbúða

0,3

0,6

0,4

2,3

0,1

1,4

4,0

0,6

0,9

0,6

46

Aðrir byggingarverktakar

0,5

1,3

0,6

1,1

0,3

0,2

0,5

0,7

0,8

0,7

47

Samgöngur

0,8

4,2

3,1

0,6

0,9

0,8

1,1

1,8

2,1

1,8

48

Raforkumál

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

49

Þjónustustarfsemi

2,2

4,6

3,3

8,0

2,0

9,0

9,6

3,4

3,6

3,4

5

Einstaklingar

11,7

13,8

15,4

20,4

30,8

33,7

55,1

15,5

49.8

19,1

51

Íbúðalán

5,4

10,7

6,2

12,7

11,8

15,4

33,9

8,0

35,0

10,9

52

Annað

6,3

3,1

9,2

7,7

19,1

18,4

21,2

7,5

14,8

8,2

6

Útlán alls

100,0

100,0

100,0

99,8

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

7

Lán innlánsstofnana innbyrðis

0,0

0,0

0,2

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

8

Útlán samtals

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

Tafla 4.

Viðskiptabankar og sparisjóðir.

Lánaflokkun: Hlutföll

31. 12. 1984

Viðskipta-

Lands-

Búnaðar-

Útvegs-

Iðnaðar-

Samvinnu

Versl-

unar-

Alþýðu-

Viðskipta-

bankar

Spari-

bankar

og spari-

banki

banki

banki

banki

banki

banki

banki

alls

sjóðir

sjóðir

1

Ríkissjóður

1,8

1,7

0,9

0,0

3,8

1,0

3,6

1,7

3,8

1,9

2

Sveitarfélög

1,2

2,1

0,8

0,2

1,3

0,0

0,6

1,2

2,9

1,4

3

Lánastofnanir aðrar en bankar

3,5

5,3

1,9

3,2

5,8

4,3

6,5

3,8

0,1

3,4

4

Fyrirtæki

81,4

76,4

80,5

72,4

57,2

58,6

33,9

77,1

42,1

73,5

41

Landbúnaður

9,1

26,2

0,3

0,5

15,4

0,1

0,9

10,5

3,5

9,8

42

Sjávarútvegur

42,8

11,7

48,8

0,1

13,3

0,3

0,6

32,0

9,4

29,7

43

Verslun

15,2

18,9

15,4

17,4

23,2

44,4

6,8

17,1

12,6

16,6

44

Iðnaður

10,6

10,5

8,4

38,7

2,3

4,8

9,5

11,2

9,5

11,0

45

Byggingarverktakar íbúða

0,2

0,6

0,5

2,8

0,7

0,6

2,4

0,5

0,9

0,6

46

Aðrir byggingarverktakar

0,4

1,4

0,7

1,1

0,3

0,2

0,2

0,7

0,7

0,7

47

Samgöngur

0,8

2,7

3,0

0,4

0,3

0,4

1,2

1,4

2,0

1,5

48

Raforkumál

0,4

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,2

0,0

0,2

49

Þjónustustarfsemi

2,0

4,4

3,5

11,3

1,8

7,8

12,2

3,5

3,5

3,5

5

Einstaklingar

12,1

14,1

15,8

24,0

31,9

36,1

54,9

16,1

50,6

19,7

51

Íbúðalán

4,8

10,5

5,4

12,7

9,7

11,8

34,1

7,3

30,0

9,6

52

Annað

7,2

3,6

10,4

11,4

22,3

24,3

20,7

8,8

20,6

10,0

6

Útlán alls

100,0

99,6

100,0

99,8

100,0

100,0

99,5

99,9

99,5

99,9

7

Lán innláns -stofnana innbyrðis

0,0

0,4

0,0

0,2

0,0

0,0

0,5

0,1

0,5

0,1

8

Útlán samtals

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

100,0

Svar við 2. tölulið:

Einkabankarnir fjórir og Samband sparisjóða telja sér ekki skylt að veita Alþingi þær upplýsingar sem um er beðið samkvæmt þessum tölulið. Hjá ríkisviðskiptabönkunum fengust eftirfarandi upplýsingar um heildarvanskil:

Landsbanki Íslands (tölur miðast við lok hvers árs):

1982

1983

1984

Innleystar ábyrgðir 1).

275 008

þús. kr.

349 981

þús. kr.

952 965

þús. kr.

Endurlánað erlent lánsfé

71 919

þús. kr.

143 356

þús. kr.

302 254

þús. kr.

Önnur vanskil

195 587

þús. kr.

376 341

þús. kr.

788 154

þús. kr.

Athuga ber að stór hluti þessara vanskila greiðist að stuttum tíma liðnum og má því ekki líta á sem

langtímavanskil.

1) Um 85% vegna olíuinnflutnings.

Útvegsbanki Íslands (tölur miðast við lok hvers árs):

1982

1983

1984

Heildarvanskil

251 000

þús. kr.

492 000

þús. kr.

621 000

þús. kr.

Búnaðarbanki Íslands (tölur miðast við lok hvers árs):

1982

1983

1984

112 692

þús. kr.

251 142

þús. kr.

292 167

þús. kr.

Svar við 3. tölulið:

Efnisleg svör bárust einungis frá ríkisviðskiptabönkunum, sbr. það sem segir um afstöðu einkabankanna og Sambands sparisjóða undir 2. tl. Svörin voru þau sem hér segir:

Landsbanki Íslands 1)

1982

1983

1984

Greiddir dráttarvextir

143 200

þús. kr.

354 200

þús. kr.

388 700

þús. kr.

Hlutfall af vaxtatekjum

6.67 %

8.33%

11,30

%~

Útvegsbanki Íslands 2)

Greiddir dráttarvextir

108 000

þús. kr.

146 000

þús. kr.

Hlutfall af

9,1 %

14,4%

Búnaðarbanki Íslands

Greiddir dráttarvextir

52 657

þús. kr.

187 599

þús. kr.

126 585

þús. kr.

Hlutfall af vaxtatekjum

7,15%

13,06%

12,23%

1) Landsbankinn upplýsir í svari sínu að árið 1982 hafi olíufélög greitt u.þ.b. 57 millj. kr. í dráttarvexti, árið 1983 140 millj. og 1984 133 millj. kr. Séu þessar tölur dregnar frá heildarfjárhæð dráttarvaxta lækkar hlutfall þeirra af vaxtatekjum í 4,02 % árið 1982, 5,04 % árið 1983 og 7,43 % árið 1984.

Svar við 4. tölulið:

Enginn viðskiptabankanna né Samband sparisjóða veitti upplýsingar sem svarað gætu þessum lið fyrirspurnarinnar. Hjá ríkisviðskiptabönkunum kom fram að engin áreiðanleg gögn væru þar til. hvorki um umfang, kostnað við innheimtur né hversu oft innheimtuaðgerðir leiddu til uppboða.