19.12.1985
Neðri deild: 40. fundur, 108. löggjafarþing.
Sjá dálk 1967 í B-deild Alþingistíðinda. (1667)

2. mál, lánsfjárlög 1986

Jóhanna Sigurðardóttir:

Herra forseti. Ég vek athygli á því að skv. þeirri hækkunartillögu, sem hér er gerð, er um að ræða sömu hækkun og Alþingi er þessa dagana að samþykkja í Framkvæmdasjóð aldraðra. Ég segi já.