131. löggjafarþing — 125. fundur,  7. maí 2005.

Samkeppnislög.

590. mál
[16:28]

Sigurjón Þórðarson (Fl) (andsvar):

Frú forseti. Það kom fram í ræðu hv. þm. Dagnýjar Jónsdóttur að hún vildi tryggja hag neytenda. Hvers vegna í ósköpunum er þá í engu tekið tillit til athugasemda Neytendasamtakanna við frumvarpið?