136. löggjafarþing — 32. fundur,  20. nóv. 2008.

fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.

161. mál
[18:44]
Horfa

Álfheiður Ingadóttir (Vg):

Ég vík orðum mínum að hæstv. forseta. Þegar sú sem hér stendur óskaði eftir að fá að tala öðru sinni í dag þá var það til að eiga orðastað við ráðherra. Svo mig þrjóti nú ekki örendi vil ég óska eftir því að hann verði sóttur áður en ég tek til máls.

(Forseti (KHG): Hefur þingmaðurinn lokið ræðu sinni eða hyggst þingmaður gera hlé á ræðu sinni?)

Þingmaður hyggst gera hlé á ræðu sinni að tillögu forseta. Takk.