137. löggjafarþing — 38. fundur,  10. júlí 2009.

breytingartillaga og umræða um ESB.

[11:51]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vill benda hv. þingmönnum á að þeir geta talað eins og oft og þeir vilja í þeirri umræðu sem fram undan er.