139. löggjafarþing — 45. fundur,  9. des. 2010.

fjárlög 2011.

1. mál
[14:50]
Horfa

Höskuldur Þórhallsson (F):

Virðulegi forseti. Hér er verið að leggja til að Háskóla Íslands verði lagðar til um 140 millj. kr. sem er til komið vegna þess að það hefur verið bætt við nemendum, um 200 stykkjum, og ég fagna þessari viðbót.