139. löggjafarþing — 134. fundur,  27. maí 2011.

framkoma stjórnvalda gagnvart félögum Falun Gong 2002.

[13:49]
Horfa

utanríkisráðherra (Össur Skarphéðinsson) (Sf):

Frú forseti. Ég tel að ekki sé til einlægari eða formlegri háttur á að biðja einhvern sem brotið hefur verið á afsökunar af ríkisstjórn en yfir ræðustól þess þings sem ríkisstjórnin þarf að svara til.