141. löggjafarþing — 17. fundur,  11. okt. 2012.

jafnréttismál.

[10:54]
Horfa

forsætisráðherra (Jóhanna Sigurðardóttir) (Sf):

Frú forseti. Ég er ekki hissa á föður hv. þingmanns sem hér er vitnað til og viðhorfum hans til jafnréttismála, enda hef ég alltaf litið á hann sem góðan og gegnan jafnaðarmann í gegnum tíðina. [Hlátur í þingsal.]