142. löggjafarþing — 2. fundur,  10. júní 2013.

undirritun drengskaparheits.

[19:30]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Einn nýkjörinn þingmaður, hv. 11. þm. Reykv. s., Óttarr Proppé, var fjarstaddur á þingsetningarfundi er kjörbréf hans var samþykkt. Ég býð hann velkominn til starfa og þings. Hann mun nú undirrita drengskaparheit að stjórnarskránni samkvæmt 2. gr. þingskapa.

Ég vil biðja skrifstofustjóra Alþingis um að færa hv. þingmanni heitstafinn til undirritunar.

 

[Óttarr Proppé, 11. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.]