142. löggjafarþing — 23. fundur,  4. júlí 2013.

stjórnarskipunarlög.

5. mál
[22:13]
Horfa

Vigdís Hauksdóttir (F) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég þakka hv. þm. Helga Hrafni Gunnarssyni fyrir ræðu hans. Fyrirspurn mín er mjög stutt. Hann telur að þetta frumvarp sé móðgun við þjóðina. Því spyr ég þingmanninn: Treystir hann sér til að samþykkja frumvarpið?