143. löggjafarþing — 68. fundur,  25. feb. 2014.

aðildarviðræður við Evrópusambandið.

320. mál
[21:36]
Horfa

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (S) (andsvar):

Virðulegur forseti. Það ætti náttúrlega að vera grundvallaratriði Alþingis almennt að setja lög með þeim hætti og leggja fram þingsályktunartillögur með þeim hætti að þær valdi hvorki þjóðinni né landinu sem slíku tjóni.