144. löggjafarþing — 109. fundur,  20. maí 2015.

dagskrá næsta fundar.

[10:51]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Um leið og forseti minnir hv. þingmenn á að greiða atkvæði vill hann líka vekja athygli á því að gefnu tilefni að eftir að atkvæðagreiðsla er hafin er ekki hægt að biðja um að gera grein fyrir atkvæði sínu. Jafnvel þótt menn geri það getur forseti ekki orðið við því.