144. löggjafarþing — 127. fundur,  11. júní 2015.

stöðugleikaskattur.

786. mál
[16:46]
Horfa

Forseti (Óttarr Proppé):

Forseti ætlaði að gera athugasemd en forseti hafði ekki áttað sig á því að hv. þingmaður ætlaði í ræðu en hann hafði þegar (JÞÓ: Ég ætlaði að …) talað tvisvar og hélt að um andsvar væri að ræða en þingmaður hefur lokið ræðu sinni.