145. löggjafarþing — 160. fundur,  29. sept. 2016.

starfsáætlun og framhald þingstarfa.

[14:00]
Horfa

Forseti (Valgerður Gunnarsdóttir):

Forseti telur að það sé eðlilegt að þingmenn tali til annarra þingmanna en lætur þetta óátalið þrátt fyrir það.