148. löggjafarþing — 69. fundur,  6. júní 2018.

Frestun á skriflegum svörum.

[10:31]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hafa þrjú bréf frá félags- og jafnréttismálaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 841, um aðgengi fatlaðs fólks, frá Vilhjálmi Árnasyni, á þskj. 955, um styrki til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra, frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, og á þskj. 918, um ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun, frá Ólafi Ísleifssyni.