148. löggjafarþing — 77. fundur,  12. júní 2018.

vextir og verðtrygging.

246. mál
[18:47]
Horfa

Ólafur Ísleifsson (Flf):

Samþykkt á þessari frávísunartillögu horfir til stórtjóns fyrir heimilin og fjölskyldurnar í landinu. Ég segi nei.