149. löggjafarþing — 32. fundur,  15. nóv. 2018.

fjárlög 2019.

1. mál
[12:52]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti minnir þingmenn á að halda ræðutímann. Og líka fyrir það fólk sem heima situr, það skemmir verulega fyrir upplifun þess af Alþingi, sem getur oft verið skemmtileg, að bjölluhljómurinn verði svona sterkur. Forseti verður að gæta jafnræðis.