149. löggjafarþing — 38. fundur,  26. nóv. 2018.

veiðigjald.

144. mál
[19:37]
Horfa

Forseti (Bryndís Haraldsdóttir):

Ekki hafði verið fyrirhugað að gera matarhlé en í ljósi þess að hér hafa allmargir þingmenn tjáð sig um að þeir séu hungraðir og æski þess að fá matarhlé hefur forseti ákveðið að verða við þeirri bón. Við munum þá taka matarhlé til kl. 20.