149. löggjafarþing — 54. fundur,  21. jan. 2019.

staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin framundan. Munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða.

[18:36]
Horfa

Forseti (Brynjar Níelsson):

Forseti er ekki viðkvæmur fyrir því hvernig hann er ávarpaður. Hv. þingmenn verða bara að ávarpa hann eins og þeir upplifa hann. [Hlátur í þingsal.]