149. löggjafarþing — 64. fundur,  7. feb. 2019.

embættismenn fastanefndar.

[10:31]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar fyrr í dag var Jón Gunnarsson kjörinn formaður nefndarinnar, Ari Trausti Guðmundsson 1. varaformaður og Líneik Anna Sævarsdóttir 2. varaformaður.