151. löggjafarþing — 55. fundur,  16. feb. 2021.

Covid-19 og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. -- Ein umræða.

[13:44]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Samið hefur verið um fyrirkomulag umræðunnar. Eftir framsögu ráðherra eiga fulltrúar allra flokka rétt á að beina spurningum til ráðherra, hafa til þess tiltekinn ræðutíma og hæstv. ráðherra tiltekinn tíma til svara.