Bráðabirgðaútgáfa.
151. löggjafarþing — 99. fundur,  20. maí 2021.

Frestun á skriflegum svörum.

[13:01]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hafa bréf frá dómsmálaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 1303, um ríkisborgararétt, frá Bergþóri Ólasyni; og á þskj. 1253, um einelti innan lögreglunnar, frá Birgi Þórarinssyni.