152. löggjafarþing — 50. fundur,  10. mars 2022.

um fundarstjórn.

[10:34]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti hyggst halda áfram samtölum til að finna praktíska lausn á þeim málum sem þarna er um að ræða og mun í því skyni ræða við bæði nefndina og hæstv. dómsmálaráðherra til að fylgja þessu eftir þannig að málið verði með einhverjum hætti leyst.