Bráðabirgðaútgáfa.
152. löggjafarþing — 93. fundur,  16. júní 2022.

skaðabótalög.

233. mál
[01:24]
Horfa

Helga Vala Helgadóttir (Sf):

Virðulegur forseti. Lítið skref kannski fyrir okkur en þetta er risastórt skref í átt að auknu réttlæti fyrir brotaþola heimilis- og kynferðisofbeldis. Ég vil bara segja takk.