Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 4. fundur,  16. sept. 2022.

andlát Ragnars Arnalds.

[09:33]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Þær sorgarfréttir bárust okkur alþingismönnum í morgun að Ragnar Arnalds, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, hefði andast í gær. Ragnars Arnalds verður minnst með hefðbundnum hætti við upphaf þingfundar á mánudaginn.