Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 47. fundur,  12. des. 2022.

fjárlög 2023.

1. mál
[17:53]
Horfa

Gísli Rafn Ólafsson (P):

Virðulegi forseti. Tæknin er að þróast hraðar og hraðar, sér í lagi þegar kemur að tungumálum og gervigreind og það er því mjög ánægjulegt að sjá að hér séu settar 160 milljónir í aukin máltækniverkefni og styð ég það heils hugar.