Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 50. fundur,  15. des. 2022.

breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023.

2. mál
[12:23]
Horfa

Orri Páll Jóhannsson (Vg) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Hér munum við á eftir greiða atkvæði um hinn hluta fjárlaganna, þ.e. tekjubandorminn. Það er gríðarlega mikilvægt að reka ábyrga stefnu í ríkisfjármálum og hér birtist ábyrg efnahagsstjórn á flóknum tímum í þessu frumvarpi. Ég styð þetta frumvarp.