153. löggjafarþing — 59. fundur,  2. feb. 2023.

tilhögun þingfundar.

[10:34]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti vill geta þess að ráðgert er að gera hlé á þingfundi frá kl. 16.30 til kl. 19 í dag. Þá vill forseti geta þess að hann hefur í hyggju að boða til þingfundar á morgun, föstudag, ef þörf krefur.