Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 68. fundur,  23. feb. 2023.

starfsemi stjórnmálasamtaka.

38. mál
[16:13]
Horfa

Flm. (Diljá Mist Einarsdóttir) (S):

Virðulegi forseti. Mig langaði bara til að koma hingað upp örstutt til að þakka hv. þingmönnum kærlega fyrir virkilega góða og gagnlega umræðu um málið. Ég hlakka til og vonast til þess að geta fylgt því eftir í þinglegri meðferð.