Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 86. fundur,  23. mars 2023.

Frestun á skriflegum svörum.

[10:32]
Horfa

Forseti (Oddný G. Harðardóttir):

Borist hafa bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 1206, um tekjur af sölu losunarheimilda, frá Bergþóri Ólasyni, á þskj. 1209, um markmið stjórnvalda um kolefnishlutleysi fyrir Ísland árið 2040, frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, og á þskj. 1210, um landtöku skemmtiferðaskipa, frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur.