Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 105. fundur,  10. maí 2023.

breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld.

432. mál
[17:18]
Horfa

Logi Einarsson (Sf) (um atkvæðagreiðslu):

Herra forseti. Hér er sannarlega verið að fjalla um ýmsa hluti eins og áður var nefnt, m.a. um kauprétt og hvernig á að fara með hann til frumkvöðla og fyrirtækja. Það eru engar fréttir að Ísland er risastórt land, fámennt og langt frá mörkuðum. Við eigum mjög mikið undir því að auka hlut frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja í hagkerfi okkar.

Ég tel þetta vera jákvætt mál og mun styðja það.